loading/hleð
(37) Blaðsíða 17 (37) Blaðsíða 17
Cap. 22. 17 a sunili lækinn. Nu lætr Olal'r drega upp strængina undir kiolenn snækciunnar oc vundu með vindasom. oc [>egar er fæsti skipet þa gecc upp aftr en framme stæyftizt sva at sior fell inn um soxen. fyllizt skipet oc þui næst hvælfði. en iarlenn var af kave dregenn at konongs raðe. oc aller hans menn þæir sem naet var. en sumir letozc bæðe firir griote oc skotom. 22. Nv var iarlenn upp læiddr a konongs skip. en hann var þa .xvij. vætra at alldre. oc var manna friðaztr. hafðe mikit har oc fagrt sem silki være. bundit um liauuð ser gullaðe. sæltizt niðr i firirrumet. J»a mællte Olafr konongr. Æigi er þat loget at jþer langfæðr eroð friðare en aðrer men oc ertu Hakon sagðe hann snarpmanlegr maðr oc virðulegr. en þo cr nu komet at ænnda giævo þinnar oc virðingar. oc þess alla er þu hævir haft i þesse for. oc nu bændi þer þui er fram man koma. Hvat er þat kvað iarl. þat quað Olafr at yðat riki hævir mikit veret i lande þesso. en heðan ifra inan þat ækci værða. oc munu konongar þæir er til ero borner giæta Ianz ok rikis oc sinnar sœmdar sem vera á. cn yðar kraptr man þuærra oc bratt at ængu værða her i Norege. hævir þer nu æigi væl til tækizt. Æierslict sva at mæla liærra sagðe iarlcnn. þat hævir oft orðet at yinsir sigra aðra. hævir oc sva faret með oss varoin frændom oc yðrum at yinsir hava bætr haft. oc em ek litill komen her a barns alldre. sva varo ver nu oc æigi væl við bunir at væria oss. vissum ængavon til ofriðar. kann vera at oss takezt annatsinni bætr til en nu. Kenongr svarar. Grunar þic æigi þat at nu man sva til hava borezt at þu munir hæðan ifra livarke fa sigr ne osigr. Nu crtu komenn i hærindr mer. oc a ek nu kost at gera af þer slict sern ek vill. hvart seinekvillat þu livir eða dæyir. kios nu hvart er þu villt liva eða dæyia. Ef þuvilltliva þa skalltu vera iarl minn oc lylgia mer iamnan. Iarlenn svarar. Yistæigu þer nu rað a þui hærra. oc goll ætla ec at vera iarl yðar oc yðr fylgia. en þo vil ec æigi þat. firirþuiatec var sættr af fæðr minum ocafhinum rik- azta kononge Knuti nioðorbrœðr íninum ivir .ij. luti Norex. Nu munu þæir þat mæla vinir minir oc ovinir þinir at ec sia lanct fra ætt minni orðenn. þar sem ek reð mestom luta lannz þessa. er ek skal nu undir slica okoste ganga. þau orð ma ek æigi bcra. oc vil ec þcnna kost firir þui æigi. þa mællte Olafr. llla er þat er sva virðulegr maðr dæyr. llvat villtu til vinna at ec late þic liva hæilan oc osakaðan. Harin spyrr hværs hann bæiðizt. Ænscis annars en þu farer or lande oc gefer upp rikit. oc sværir mer þann æið at þu hallder alldrigin orrostu i mole mer. Nu ef þu villt fara or lande sein ec bæiðumc. oc sværir mer þess æið at þu komer alldrigin i Noreg meðan ec em uppi. 2 L
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Kápa
(172) Kápa
(173) Saurblað
(174) Saurblað
(175) Saurblað
(176) Saurblað
(177) Band
(178) Band
(179) Kjölur
(180) Framsnið
(181) Kvarði
(182) Litaspjald


Olafs saga hins helga

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
178


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olafs saga hins helga
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.