loading/hleð
(30) Blaðsíða 20 (30) Blaðsíða 20
KAPPLIÐ K.A. 1928. Aftasta röö f.-v.: Sigurbjörn Jónsson, Jón Árnason, Úlafur Fr. SigurÖsson, Halldór Jóns- son, Aöalsteinn Árnason. Miöröö f. v.: Auöunn Sigurös- son, Þóroddur Oddgeirsson, Kristján M. Einarsson. Fremsta röö f. v.: Ingvar Árnason, ÞórÖur Hjálmsson, Lárus Árnason. Stofnendurnir eru nú vaxnir upp úr fermingar- fötunum, og aðrir eldri hafa bætzt í hópinn. — Þá er félögunum afhentur gamli íþróttavöllur- inn til afnota. Hefjast nú skipulegar æfingar, og vaknar þá jafnframt atmennur áhugi fyrir að fá framtíðar íþróttasvæði í sambandi við skipulagsuppdrátt bæjarins. Auðunn Sigurðs- son, félagi í K.A., gerði þá tillögu um fyrir- komulag á íþróttasvæði, sem hugsað var á þess- um stað. Enn fremur skrifuðum við forseta Í.S.Í. bréf, þar sem við óskuðum eftir upplýs- ingum og aðstoð sambandsins varðandi mál þetta, en það átti nú lengra í land en svo, að úr rættist, eins og siðar verður að vikið. Á þessu ári fara félögin í fyrsta skipti sam- eiginlega að heiman, og hefja kappleiki við fé- lög á öðrum stöðum. Er þá farið til Borgar- ness og keppt við Borgnesinga. Fór kappleik- urinn fram á mótstaðnum við Ferjukot. Úrslit urðu þau, að Akurnesingar unnu með 10 mörk- um á móti engu. Að kappleiknum loknum bauð Sigurður Fjeldsted bóndi í Ferjukoti öllum keppendunum til kaffidrykkju heima hjá sér. Var síðan haldið heim og gekk ferðin í alla staði vel. — Má telja, að hér sé upphaf þess samstarfs, er síðan hefur haldizt milli félag- anna um það, að koma sér saman um úrvals- lið til keppni við utanbæjarsveitir knattspyrnu- og handknattleiksmanna. 1929 fara kappleikir á milli félaganna fyrst í fast form. Er það öðru fremur að þakka Skafta Jónssyni skipstjóra og útgerðarmanni, en hann gaf þá verðlaunagrip til árlegrar keppni milli félaganna. Hafði hann fengið Ríkharð Jónsson listamann í Reykjavík til þess að skera út hinn fagra verðlaunabikar. Síðar var það ákveðið með reglugerð, að bikar þessi skyldi verða far- andbikar, er aldrei ynnist til eignar, og hlaut handhafi hans jafnframt sæmdarheitið: Bezta knattspyrnufélag Akraness. — Fyrsta keppni um bikar þennan fór fram þá um vorið og vann þá Kári með 2:1. Síðar á árinu fór úrvals- lið félaganna til Reykjavíkur og keppti við Knattspyrnufélagið Val, sem þá var eitt sterk- asta félagið í Reykjavík. Úrslit urðu þau, að Valur vann með 2:0, og þótti frammistaða Ak- urnesinga góð. 1930 er keppt um Akranesbikarinn og vann Kári þá aftur með 3:2. Er nú vaxandi áhugi fé- lagsmanna, og samkv. tillögu formanns gengur félagið þá í íþróttasamband Islands. Um haust- ið efna félögin til námskeiðs í ísl. glímu, í Báru- húsinu, fengu þau þar til ágætis kennara, Þor- geir Jónsson frá Varmadal, fyrrv. glímukonung 20 AFMÆLISBLAÐ K. A.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness
http://baekur.is/bok/4d9c5aaf-bc08-4aae-8017-1503fbc0a613

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/4d9c5aaf-bc08-4aae-8017-1503fbc0a613/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.