
(46) Blaðsíða 36
Viðtal
vJ ^Jdarl (jM&imundí
óóoa.
Blaðið sneri sér til Karls Guðmundssonar
íþróttakennara og spurði hann nokkurra spurn-
inga viðvíkjandi knattspyrnunni hér. Hefur
hann hér orðið:
1. Hvernig lízt þér á knattspyrnumenn hér
á Akranesi?
„Mér lízt yfirleitt vel á knattspyrnumenn
hérna. Það eru prýðisgóð knattspyrnumanna-
efni hér, sérstaklega á meðal yngri leikmanna.
Fái þessir drengir þann aðbúnað og það upp-
eldi, sem nauðsynlegt er við uppbyggingu leik-
manna, verður þess eigi langt að bíða, að Akur-
nesingar skipi virðingarsess meðal þeirra, er
þessa íþrótt iðka.“
2. Hvernig finnst þér skilyrðin til æfinga
hér?
„Reynslan hefur sýnt mér, að skilyrði til
vetrar- og voræfinga eru hér hin ákjósanleg-
ustu. Þið hafið stóran og góðan íþróttasal til
afnota, hvenær sem með þarf, útiæfingasvæði,
sem hvergi á sinn líka, a. m. k. ekki í grennd
við þá staði, þar sem knattspyrna er iðkuð hér
á landi, og á ég þar við Langasandinn (um
fjöru). I vetur hefur hann reynzt okkur eins
og bezti grasvöllur að sumarlagi. Ég tel, að
þetta tvennt framan greint hafi knattspyrnu-
menn hér svo að segja umfram knattspyrnu-
menn t. d. í Reykjavík, sem oft verða að gera
sér að góðu þröng húsakynni, og leikvöll hafa
þeir ekki fyrr en frost er úr jörðu og þurrt er
orðið um. Hins vegar er skilyrðum til sumar-
æfinga og kappleikja allábótavant, og er von-
andi, að það verði fært til betri vegar, þegar
íþróttasvæðismálinu verður hrint í framkvæmd,
en ég hef hlerað, að það sé ekki langt undan,
og færi betur, að svo væri.“
3. Hver eru meginatriði við þjálfun knatt-
spyrnu?
„Meginatriði knattspyrnuþjálfunar eru tvö,
annars vegar er álmenn þjálfun, en hins vegar
sérþjálfun. Æfingatímabilið hefst á almennri
þjálfun, sem miðar að því að gera líkamann
sterkan, liðugan, viðbragðsfljótan og um fram
allt úthaldsgóðan, þannig að leikmaður geti
leikið í fullar níutíu mínútur af miklum hraða,
og samt átt mikinn kraft eftir að þeim loknum.
Þessi atriði þjálfunar eru unnin upp stig af stigi,
unz fullri ,,æfingu“ er náð. Framangreindum
árangri er náð með fimleikaæfingum, alls kon-
ar leikjum og hlaupum.
Sérþjálfunin miðar að því að gera leikmann-
inn sem hæfastan í meðferð knattarins, og út-
færslu hinna fjölbreyttu atriða leiksins. Þetta
er gert með alls konar knattæfingum og smá-
leikjum, sem stuðla að því með gildi sínu að
þroska framangreinda hæfileika með leikmönn-
um. Annars er svo ótalmargt, sem þjálfarinn
verður að athuga í sambandi við starf sitt, að
það mundi rúma stærra blað en þetta, ef lýsa
ætti því öllu saman.
Að lokum þetta: Knattspyrnumenn hér á
Akranesi verða að gera sér það ljóst, að eina
leiðin til árangurs er hæfileg og rétt æfing. Það
er hægt að æfa mikið með litlum árangri, ef
ekki er réttilega að farið. Ykkur ber einnig að
gera ykkur grein fyrir því, að kennarinn get-
ur ekki unnið kappleikina fyrir ykkur, hans
hlutverk er að leiðbeina leikmönnum og hvetja
þá eftir beztu getu, en það, sem á vantar, verð-
ur að koma frá leikmönnunum sjálfum. Séu
æfingar stundaðar af alúð og kostgæfni, má
vænta mikils árangurs.
36
AFMÆLISBLAÐ K. A.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald