(21) Blaðsíða 9
9
sem er, að guð er kærleikurinn. Öll hans
verk, allar hans ráðstafanir, meiri eða minni, eru
frá eilífð útflotnar af kærleikans uppsprettu, og af
þeim hinum sama brunni, munu verk drottins fljóta
um alla eilífð, því hjá föður ljósanna er engin umbreyt-
ing nje umbreytingar skuggi. Ásökum því ekki guðs
alvísu forsjón við burtköllun meðbræðra vorra! Yan-
treystum ekki kærleika hans og speki. Allir hlutir hafa
sinn tíma, segir Salómon. Tími er að fæðast og
tímLer að deyja; því eins og vor dauðastund er í
drottins liendi, eins er það með vora fæðingarstund.
Að vísu er það svo um ffesta menn, að vjer getum
ekki sjeð, hvers vegna þeir fæddust á þessum tíma
fremur en öðrum, en þó er það augljóst um inarga,
sem uppi liafa verið í heiminum og miklum breiting-
um af stað komið, að þeir einmitt hafa lifað á þeirri
öld, sem hefur eins og krafizt þeirra, fremur öðrum
tímum fyrir og eptir þeirra daga. Og þar geta jafn-
vel hin sljógskygnu mannlegu augu, ekki annað en
sjeð forsjónar harulleidslu drottins! Alörg dæmi
rnætti til nefná, en jeg ætla fyrst að taká á þeim,
sem mestur var af kvinnu fæddur, guðs eingetnum
syni, Jesú Kristi frelsara vorum. Ilann kom í
heiminn, eins og ritningin segir, í tímans fyllingu,
það er að skilja: þegar svo langt var liðið'fram á
tíma mannkynsins, að það gat tekið á móti þessu
himneska hjálpræði. f>að var sá tími, sem guð
liafði tiltekið í sínum fyrirheitum. Iírists öld, var
2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald