loading/hleð
(22) Blaðsíða 14 (22) Blaðsíða 14
14 urinn veit afe vísu ekki, hve nær þessi lausnardagur rennur þeim upp, og því sííiur kann hann aí) meta þá blessun, seni hann ilytur þeim, sem mótlætife hera, en þeim sjálfum getur verife þafe nóg, afe eiga þennan lausnardag æíinlega vísan, og hina margföldu blessun, sem miskun og trúfesti drottins lætur hann flytja þeim. Þafe, sem sjer í lagi þyngir mótlæti margra, er hræfesl- an fyrir, afe þafe muni verfea langvinnt, og reynslan sýnir líka opt, afe þafe getur orfeife þafe; en hún sýnir langtum optar, afe þafe endar miklu fyr, en mann varfei, og þó afe sumra lausn frá því byrji fyrst í daufeanum, þá eru þeir þó langtum fleiri, sem öfelast Iiana innan takmarka þessa lífs; ótal margir af oss hafa án eí'a reynt optar en einu sinni, afe þegar neyfein var stœrst, þá var hjálpin næst, og þafe ekki afe eins sú hjálp, sem drottinn veitti oss mefe þolgœfei og trún- afeartrausti, heldur og mefe því, afe ljetta á oss mót- lætinu sjálfu. Aþekka lausn, og vjer reynum í dag frá örfeugleikum hins umlifena vetrar, höfuin vjer svo ótal sinnum áfeur reynt frá ýmislegum örfeugleikum lífsins; og skyldi þá ekki þessi reynsla geta stufelaö til, afe styrkja oss í traustinu á handleifeslu vors misk- unsama föfeur á hinum ókomna tíma. Fyrst hann hefur verndafe oss og frelsafe oss svo dásamlega hing- afe til, skyldum vjer þá ekki þora afe byggja á því vissa von um, afe hann og einnig muni gjöra þafe framvegís? En hafi miskun hans ásett sjer, afe láta vort böl enda fyrst í daufeanum, þá ættum vjer afe taka þeim ráfestöfunum drottins þakklátlega, sem stefna huga vorum frá heiminum til himinsins, og þafe gjörir mótlætife sjer í lagi, og hvort sem þafe hefur varafe lengur efea skemur á vorri jarfenesku vegferfe, getum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.