loading/hleð
(36) Blaðsíða 28 (36) Blaðsíða 28
28 þessa sumars, ef vjcr höndlum í voninni hiö eilífa mitt í hinu tímanlega, og berum hib skammvinna jarbneska böl meö þolinmœ&i, af því aö vjer vitum, ab þab „verkar á síban eilífrar dýrbar ómetanlega þyngd“, og ef vjer látum þessa von æfinlega stjórna svo vorri gle&i yfir þessu jarbneska, aö þessi glebi aldrei glepji svo sjónir vorar, ab vjer leyfum henni ab fara út fyrir gubhræbslunnar og sibseminnar tak- mörk. Enn þá nokkur augnablik, og svo er einnig þetta sumar runnib upp yfir oss; hvaö þessi augna- blik verbi mörg, vitum vjer ekki, en þangab til þau eru út runnin, viljum vjer bíba hins eilífa sumars í voninni. Vertu oss því velkomiö, blessata sumar; vjer viljum taka þjer meí) glebi, ineí) trú, meb elsku og meb von, og láta þær vera vora förunauta á vcg- ferbinni gegn um lífib;. þegar orS spámannsins, sem vjer höfum yfirvegab á þessari stundu, hljóma fyrir eyrum vorum á hinum hinnstu stundum vors jarb- neska lífs, þá viljum vjer hlýöa þeim, og fagna liinu eilífa sumriálíkan hátt, og vjer fögnum þjer í dag; glebin og trúin og elskan og vonin skulu þá vera vorir förunautar til sumars eilífbarinnar. því annab fylgir oss þá ekki. Ámen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.