loading/hleð
(134) Page 104 (134) Page 104
LOFTIN BLÁ Þrumur verða einungis, ef í loftinu er mikil ólga vegna hitunar frá yfirborði jarðar, sjó eða landi, og nauðsynlegt skilyrði er einnig, að mikil vatnsgufa sé í loftinu, svo að talsverð úrkoma geti orðið. Þau ský, sem myndast í slíku veðri, eru oftast kölluð skúraflókar eða útsynningsklakkar. Gildar ástæður eru til að halda, að það sé úr- komumyndunin, sem framleiðir rafhleðsluna á einhvern hátt. Einkum eru þó snjókorn og ísnálar grunaðar. Það hefur sýnt sig, að í skaf- renningi verður kófið hlaðið neikvæðu rafmagni, sennilega vegna núnings, og þegar flugvélar fljúga gegnum snjóský, fær vélin nei- kvæða rafhleðslu, en snjórinn jákvæða, þegar hann strýkst við bol og vængi. Menn hafa veitt því athygli, að um það bil sem þrumuskýið hefur náð því þroskastigi, að úrkoman fer að byrja, verður hluti þess hlað- inn jákvæðu rafmagni, en annar hlutinn með neikvæðu. Það virðist vera nokkuð algengt, að jákvæða hleðslan sé í þeirri hæð, þar sem er 10—20 stiga frost, en neikvæða rafmagnið neðar, í 0—10 stiga frosti. Ekki er talið ólíklegt, að þetta standi í sambandi við það, að í efra laginu eru flestir dropar frosnir, en í því neðra er venjulega blanda af snjókornum og vatnsdropum, og þar eru líkur til að mikið myndist af ísnálum eða snjókornum. En ýmsir telja einmitt, að í ný- mynduðum snjókornum sé sérstaklega mikið neikvætt rafmagn. Hvað sem þessu veldur, þá virðist það mjög algengt, að á milli þess- ara laga, þar sem frostið er h. u. b. 10 stig, myndist mikil spenna, þess eru jafnvel dæmi, að hún verði nokkur þúsund volt á sentímetra. En ekki er nóg með það. Hin neikvæða rafmögnun í neðra laginu, þar sem frostið er vægara, verður til þess að framkalla jákvætt raf- magn í jörðinni fyrir neðan skýið, svo að spenna myndast milli jarðar og skýja. Oftast er hún þó minni en ofar í skýinu. Af þessu getum við dregið þá ályktun, að eldingahættan sé mest uppi í skýj- unum, nálægt 10 stiga frosti. Þar er því ekki sérlega girnilegt að vera í þrumuveðri. Það sýnir sig, að mun fleiri eldingar verða uppi í skýjunum og ná ekki til jarðar. Hitt kemur þó oft fyrir, að elding- unni slái niður til jarðar því nær á sama andartaki og hún verður uppi í skýinu. Skylt er þó að taka fram, að það sem hér hefur verið 104
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Illustration
(14) Illustration
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Illustration
(20) Illustration
(21) Page 11
(22) Page 12
(23) Page 13
(24) Page 14
(25) Page 15
(26) Page 16
(27) Page 17
(28) Page 18
(29) Page 19
(30) Page 20
(31) Illustration
(32) Illustration
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Illustration
(42) Illustration
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Illustration
(52) Illustration
(53) Page 37
(54) Page 38
(55) Page 39
(56) Page 40
(57) Page 41
(58) Page 42
(59) Page 43
(60) Page 44
(61) Illustration
(62) Illustration
(63) Page 45
(64) Page 46
(65) Page 47
(66) Page 48
(67) Page 49
(68) Page 50
(69) Page 51
(70) Page 52
(71) Illustration
(72) Illustration
(73) Page 53
(74) Page 54
(75) Page 55
(76) Page 56
(77) Page 57
(78) Page 58
(79) Page 59
(80) Page 60
(81) Illustration
(82) Illustration
(83) Page 61
(84) Page 62
(85) Page 63
(86) Page 64
(87) Page 65
(88) Page 66
(89) Page 67
(90) Page 68
(91) Illustration
(92) Illustration
(93) Page 69
(94) Page 70
(95) Page 71
(96) Page 72
(97) Page 73
(98) Page 74
(99) Page 75
(100) Page 76
(101) Illustration
(102) Illustration
(103) Page 77
(104) Page 78
(105) Page 79
(106) Page 80
(107) Page 81
(108) Page 82
(109) Page 83
(110) Page 84
(111) Illustration
(112) Illustration
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Illustration
(122) Illustration
(123) Page 93
(124) Page 94
(125) Page 95
(126) Page 96
(127) Page 97
(128) Page 98
(129) Page 99
(130) Page 100
(131) Page 101
(132) Page 102
(133) Page 103
(134) Page 104
(135) Page 105
(136) Page 106
(137) Page 107
(138) Page 108
(139) Page 109
(140) Page 110
(141) Page 111
(142) Page 112
(143) Page 113
(144) Page 114
(145) Page 115
(146) Page 116
(147) Page 117
(148) Page 118
(149) Page 119
(150) Page 120
(151) Page 121
(152) Page 122
(153) Page 123
(154) Page 124
(155) Page 125
(156) Page 126
(157) Page 127
(158) Page 128
(159) Page 129
(160) Page 130
(161) Page 131
(162) Page 132
(163) Page 133
(164) Page 134
(165) Page 135
(166) Page 136
(167) Page 137
(168) Page 138
(169) Page 139
(170) Page 140
(171) Page 141
(172) Page 142
(173) Page 143
(174) Page 144
(175) Page 145
(176) Page 146
(177) Page 147
(178) Page 148
(179) Page 149
(180) Page 150
(181) Page 151
(182) Page 152
(183) Page 153
(184) Page 154
(185) Page 155
(186) Page 156
(187) Page 157
(188) Page 158
(189) Back Cover
(190) Back Cover
(191) Rear Flyleaf
(192) Rear Flyleaf
(193) Rear Board
(194) Rear Board
(195) Spine
(196) Fore Edge
(197) Head Edge
(198) Tail Edge
(199) Scale
(200) Color Palette


Loftin blá

Year
1957
Language
Icelandic
Keyword
Pages
194


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Link to this page: (134) Page 104
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/134

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.