
(10) Blaðsíða 6
6
ingunum aubsýndi hún undirgefni án mögls og ó-
rósemi; en þar sem tilfinningar eru næmar, þar leggst
ætíö hiö mótdræga þyngra á hjartaö, sér í lagi í fyrst-
únni, meöan krossins skóli er ekki oröinn taniur, og
svo mun þaÖ og liafa gengiö Iienni, en \iö reynsluna
styrkist þolinmæöin hjá hverjum réttkristnum manni
og dyggÖin hreinsast, eins og málmur í eldi, svo aí)
lokunum verÖur böliö léttbærara, okiö sætara og þeir
ávextir fara aí) myndast, sem uppskera á til hins ei-
lífa lífs. Eg þykist viss um, aÖ raunir hennar muni
hafa vakiö hjá henni laungun eptir hinu æöra, sem
hér ekki er aö fá, muni hafa vakiö hana til bænar
og þakkargjöröar og glæöt þannig vöxt og viögáng
hinns innra manns, hins hulda manns, sem eptirguöi
er skapaöur og lifa skal í réttlæti og heilagleika fyrir
guÖi æfinlega.
Vér viljum enn fremur minnast hennar mannelsku,
bæöi þeirrar almennilegu, sem framkom viö alla þá,
sem hún fékk tækifæri til aÖ auösýna velgjöröir, og
hinnar sérstaklegu, sem framkom viö ektamaka og
bÖrn. Kærleikurinn veröur þaÖ, sem varir lengst eptir
ritningarinnar orÖum, því í guös ríki lifir allt, er og
hrærist í kærleikanum, þvf skal sú dyggö ætiÖ nefn-
ast, þar sem hún lýsir sér hjá kristnum mönnum.
í>ess er tíöum og einatt getiö, meöan kristin trú var
heitari í hjörtum manna, en hún er á þessari tíö, aö
þaö hafi opt ldotnast guÖhræddum konum, aö fram-
bera einhverjar hinar fögrustu og dýrustu mannkær-
leikans fórnir, og er þaÖ aö vísu skiljanlegt eptir kon-
unnar náttúrlega skapferli, þegar þaö er gripiö af æöra
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald