loading/hleð
(50) Blaðsíða 38 (50) Blaðsíða 38
38 og konungsmanna, að þeir tóku hirðstjórana Hannes Pálsson og Baltazar höndum í Vestmannaeyjum (1425), og höfðu þá með sér til Englands, hönnuðu flestir það lítt, því að hirðstjórarnir vóru ærið óþokkaðir af lands- mönnum, höfðu sveinar Hannesar sama ár brotið kirkj- una og klaustrið að Helgafelli og drepið mann í kirkju- garðinum, og þótti það hið versta verk. Skömmu síðar varð Jón Gerreksson byskup í Skál- holti (1430) og bætti það ekki um. Eiríkr konungr unni honum mjög, og hafði komið honum á erkistól í Uppsöl- mn, en byskup var borinn þar svo ófögrum sökum, að hann varð að sleppa því embætti aptr eptir nokkur ár. En er Skálholtsbyskupsdæmi losnaði við dauða Árna byskups Ólafssonar, þótti konungi bera vel 1 veiðar, að raðstafa Jóni, og kom hann honum því þar í byskups- embætti. Kom byskup út hingað með 30 sveina írska, og vóru þeir svo ódæhr, að byskup réð nálega engu við þá. Fyrir byskups sveinum var Magnús nokkur, er sumir sögðu son byskupsins. Hann bað Margrétar Vigfúsdótt- ur hirðstjóra; en er honum var synjað ráðsins, reiddist hann og fór því með félögum sínum að Margrétu og bróður hennar Ivari Hólm að Iíirkjubóli á Miðnesi, og hugði að brenna þau inni. Var I var skotinn til bana, en Margrét komst úr eldinum og flýði norðr í Eyjafjörð að Möðruvöllum til Lopts ríka og kvaðst þeim einum gipt- ast mundu, er hefði hug til að reka harma sinna. Um sömu mundir óvingaðist byskup við tvo hinaá- gætustu menn á landinu, Teit hinn ríka Gunnlaugsson í Bjarnarnesi og þorvarð, son Lopts ríka á Möðruvöllum. Lét byskup taka þá höndum og hafa heim í Skálholt, og sættu þeir þar hinni óvirðulegustu meðferð; að lokum kómust þeir þó úr varðhaldinu og hugðu, sem vonlegt var,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.