(11) Blaðsíða 3
1 Úfeigr hét maðr, er bjó vestr í Miðfirði, á þeim bœ,
er at Revkjum heitir. Hann var Skíðason, en móðir hans
hét Gunnlaug. Móðir hennar var Járngerðr,1 2 dóttir Úfeigs
Járngerðarsonar, norðan ór Skörðum. Hann var kvæntr
fflaðr, ok hét Þorgerðr kona hans ok var Yaladóttir, ættstór
kona ok. hinn mesti kvennskörungr. Úfeigr var spekingr
roikill ok hinn mesti ráðagörðamaðr. Hann var í öllu
mikilmenni, en ekki var hánum fjárhagrinn hœgr. Hann3
atti lendur miklar, en minna lausafé. Hann sparði við
engan mann mat, en þó var mjök á föngum, þat er til
búsins þurfti at hafa. Hann var þingmaðr Styrmis frá
Asgeirsá, er þá þótti mestr höfðingi vestr þar. Ufeigr átti
son við konu sinni, er Oddr hét. Hann var vænn maðr
°k brátt vel menntr; ekki hafði hann mikla ást af föður4 5
sinum; engi var hann verksmíðarinaðr*. Vali hét maðr,
er þar óx upp heima hjá6 Úfeigi. Hann var vænn maðr
°k vinsæll. Oddr óx upp heima með föður4 sínum, þar
1) Skinnb. hefur sem fyrirsögn: Taga opeigfbanöa kalf.
2) 163o og Í65L hafa: Ingigerðr.
3) Orðinu Hann er sleppí { skinnb., en það er sett hjer samkvæmt öllum hinum
' handritunum.
4) í skinnb. ritað: r eð 2.
5) verksmiðr, í6ó L.
6) 'Þannig skinnlt. og 554 a ji; hin liandrilin hafa: me ð.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald