
(26) Blaðsíða 18
'18
BANDAMANNA SAGA.
er dœmt mál Odds, sonar míns?’’ „Dœmt er þat, sem
mun”, segja þeir. „Hví gegnir þat?’’ segir Ufeigr; ,,er villt
upp borit um sökina á hendr Úspaki? drap hann eigi Vala
saklausan? nam þat við, at eigi væri málit brýnt?’’ Þeir
segja: „Vörn fannst í málinu, ok fell niðr”. Hverneg er
vörn sú?” sagði Úfeigr. f*á var hánum sagt. „Svá víst’’,
segir hann. „Sýnist yðr þat með nökkurum rettendum, át
gefa gaum at slíku. er engis er vert, en dœma eigi hinn
vesta mann sekjan, þjóf ok manndrápsmann ? Er þat eigi
■ábyrgðarhlutr mikill, at dœma þann sýknan, er dráps er
verðr, ok dœma svá. í móti rettendum ?’’ Þeir sögðu, at
þeim þœtti þat eigi retlligt; en þó sögðu þeir þat fvrir sik (
lagt. „Svá má vera’’, sagði Úfeigr. ,,Unnu þér eiðinn?”
segir Úfeigr. „At vísu”, sögðu þeir. „Svá mun verit
bafa”, sagði hann; „eða hversu kváðu þer at orði? Eigi
svána, at þér skvldut þat dœma, at þér vissut sannast ok
helzt at lögum? svá mundu þér mæla”. Þeir kváðu svá
vera. Úá mælti Úfeigr; „En hvat er sannara, en dœma
hinn vesta mann sekjan ok dræpan ok firrðan allri björg.
þann er sannreyndr er at stuld, ok at því, at hann drap
saklausan mann, Vala; en þat hit þriðja, er at fellr eiðrinn,
má kalla nökkut sveigt. Hyggit nú at fyrir yðr, hvárt
meira er vei't, þessi tvau orðin, er sæta sannendum ok
réttendum, eða hitt eitt, er víkr til laganna. Svá mun yðr
sýnast sein er; því at þér munut sjá kunna, at þat er meiri
ábyrgð, at dœma þann frjálsan, er makligr er dauðans, en
hafa áðr svarit eiða, at þér skyldut svá dœma, sem þér
vissit réttast. Nú megi þér1 svá á líta, at þetta mun yðr
þungt falla, ok undan þessi ábyrgð varla komast”. Úfeigr
lætr stundum síga sjóðinn niðr undan kápunni, en stundum
f) Orðinu þér er sleppt i skinnh., en því er bætt við samkvæmt hinum handrit-
unumj með þvi að malsjreinin heimtar það.
18
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald