loading/hleð
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
6 BANDAMANNA SAGA. við þá, er hans þurftu ok1 í nánd hánum váru, en föður sínum görði hann aldri hagræði. Skip sitt setti hann upp i Hrútaíirði. þat er sagt, at engi maðr væri jafnauðigr her á íslandi, sem Oddr; heldr segja menn hitt, at hann hati eigi átt2 minna fe, en þrír þeir, er auðgastir váru. I öllu lagi var hans fe mikit: gull ok silfr, jarðir ok ganganda fc. Yali, frændi hans, var með hánum, hvárt sem hann var hér á landi eða utanlands. Oddr sitr nú í búi sínu með slíka sœmd, sem nú er frá sagt. Maðr er nefndr Glúmr. Hann bjó á Skriðniserini; þat er milli Bitru ok KoIIafjarðar. Hann átti þá konu, er Þórdís hét. Hón var dóltir Ásmundar hærulangs, föður Grettis Ásmundarsonar. Úspakr hét son þeirra. Hann var mikill maðr vexti ok sterkr, údæll ok uppivöðslumikill. Hann3 var brátt í flutningum milli Stranda ok norðrsveita. Hann var4 görviligr maðr, ok görist rammr at afli. Eitt sumar kom hann í Miðfjörð, ok seldi fang sitt. Ok einn dag fékk hann sér hest, ok reið upp á Mel, ok hittir Odd. Þeir kvöddust, ok spurðust almæltra tíðenda. Úspakr mælti: „Á þá leið er, Oddrl’’ sagði hann, „at góð frétt ferr um yðvart ráð; ertu mjök lofaðr af mönnum, ok allir þykkjast þeir vel komnir, er með þér eru. Nú vænti ek, at mér muni svá gefast; vilda ek. hingat ráðast til þín’’. Oddr svarar: „Ekki ertu mjök Iofaðr af mönnum, ok eigi ertu vinsæll; þykkir þú hafa brögð undir brúnum, svá sem þú ert ættborinn til”. Úspakr svarar: „Haf við raun þína, en eigi sögn annarra; því at fátt er betr látið, en efni eru til; beiði ek þik ekki gjafar at; vilda ek hafa hús þín, en *) Skinnb. sleppir ok, en þvi er bætt hjer við samkvæmt hinuin handritunum. 2) Skinnb. sleppir átt, en þvi er bætt við samkvæmt 45 5 oa: 4. add. 3) Skinnb. sleppir orðinu Hann, en þvi er bætt við samkvæmt nokkrum af hand- ritunum. Orðunum Hann var sleppir skinnb., en þeim er bætt við sein nauðsynieijum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
https://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.