(34) Blaðsíða 26
26
BANDAMANNA SAGA.
sekjan. En þat má eigi sekt heita, er svá er rangliga
upp tekit; ok mun á þá falla, er roeð fara; ok þess
væntir mik, at hann muni nú í hafl með allt sitt, nema
landit á Mel; þat ætlar hann yðr. Frétt hafði hann þat,
at eigi var löng sjáfargata til Borgar, ef hann kæmi á
Borgarfjörð. Nú mun þctta svá setjast, sem upp var
hafit, at þér munut fá af skömm ok svivirðing, ok gengr
þó at makligleikum, ok þar með hvers manns ámæli’’.
Þá sagði Egill: „Þetta mun vera dagsanna, ok eru nú brögð
í málinu. Yar þat miklu líkara, 5t Oddr mundi eigi sitja
ráðláuss fyrir, ok mun ek eigi at þessu lelja; því at eru
þeir sumir í málinu, er ek1 2 ann vel svívirðingar af, ok
mest æsa málit, svá sem er Styrmir, eða Þórarinn ok
Hermundr’’. Ufeigr mælti: „Þat mun fara sem betra er
olc makligt-, at þeir munu fá margs manns ámæli af þessu;
en þat þykkiv mér illa, er þú heflr eigi góðan hlut af;
því at þú fellst mér vel i geð, ok bezt af yðr banda-
mönnum”. Lætr hann nú síga fésjóð einn digran niðr
undan kápunni. Egill brá til augum. Úfeigr finnr þat,
kippir upp sem skjótast undir kápuna, ok mælti: „Á þá
leið er, EgiII!” segir hann, „at3 mik væntir, at því nærr
skal fara, sem ek hefi sagt þér. Nú mun ek göra þér
sœmd nökkura”; vindr nú upp sjóðnum, ok steypir ór
silfrinu í skikkjuskaut Egils. Þat váru tvau hundruð silfrs,
þess er bezt kunni verða. „Þetta skaltu þiggja af mér, ef
* þú gengr eigi í móti málinu; ok er þetta nökkurr sœmdar-
hlulr’’. Egill svarar: „Þat ætla ek, at þú sér eigi meðal-
O ek er sleppt i skinnbókinni, en þvi er bfftt hjer við sem nauðsynlegnm viðbæti,
samkvatmt öllum hinum haridritunum.
2) Leiðrjetting samkvæmt 165 L istaðinn fyrir: t* mun para fe betre7. en í*
mun para fe makligt e7, eins og skinnbókin hefur það; 554 a/3 og 4. adtl.:
þat mun fara sem makligt cr ok betr.
3) at er i aðgáningsleysi ritað tvisvar i skinnbókinni.
26
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald