
(36) Blaðsíða 28
28
BANDAMANNA SAGA.
1 Nú ferr Úfeigr í brott, ok skilja þeir Egill; reikar
Úfeigr nú milli búðanna, ok er allhældreginn; er þó eigi
svá dapr með sjálfum ser, sem hann er hrumr at fótunum,
ok eigi svá laustœkr í málunum, sem hann er lasmeyrr í
göngunni. Um síðir kemr hann til búðar Gellis I'órðar-
sonar, ok lætr hann út kalla. Hann kemr út ok heilsar
fyrr Úfeigi — því at hann var lítillátr, — ok spyrr, livert
erendi hans er. Úfeigr svarar: ,,Hingat varð mer nú reik-
at’’. Gellir mælti: ,,Þú munt vilja tala um mál Odds’’.
Úfeigr svarar: „Ekki vil ek þar um tala, ok segi ek mer þat
afhent,.ok mun ek fá mer aðra skemmtan’’. Gellir mælti'.
,,Hvat viltu þá tala?” Úfeigr mælti: „Þat er mér sagt, at
þú sér vitr maðr; en mér er þat gaman, at tala við1 2 3 vitra
menn”. Þá settust þeir niðr, ok taka tal sín í millum. Þá
spyrrÚfeigr: „Hvat er ungra manna vestr þar í sveitum, þat
er þér þykki líkligt til mikilla höfðingja?’’ Gellir sagði, at
góð völ váru þar á því, ok nefnir til sonu Snorra goða ok
Eyrarmenn. „Svá er mér sagt”, kvaðÚfeigr, „at vera muni;
enda cr ek nú vel til fréttar kominn, er ek tala við þann
manninn , er bæði er sannorðr ok gegn. Eða- hvat er kvenna
þeirra vestr þar, er beztir kostir eru?” Hann nefnir til dœtr
Snorra goða ok dœtr Steindórs á Eyri. „Svá er mér sagt’’,
kvað Úfeigr; „eða hversu er? áttu eigi dœtr nökkurar?” Gellir
kvaðst eiga víst. „Hví nefnir þú eigi þær?’’ sagði Úfeigr.
„Engar munu fríðari, en þínar dœtr, ef at líkendum skal
* ráða; eða eru þær eigi giplar?” „Eigi’’, sagði hann.
„Hví sætir þat?” sagði Úfeigr. Gellir segir: „Því at eigi
hafa þeir til boðizt, at bæði sé stórauðgir ok hafi staðfestur
1) Skinnb. liefur hjer fvrirsöjn: ap .0. feþP; síöast'a orðið er vafalaust niis-
ritað, og á að líkindura að vera Skíðasyni (----- af Ofeigi Skíðasyni).
2) Orðinu við er sleppt í skinnbókínni; nn nieð því raálsgreinin heímtar það, er
þvi bætt við samkvæmt hinum handritunum.
2S
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald