(17) Blaðsíða 9
BAISDAMANRA SAGA.
í)
Hann heldr kappsamliga sína menn, ok láta hvergi sinn
hlut, ok er ekki mjök á þá gengit. Hann er góör ok
greiðr við alla sína nágranna. Hvergi þykkir nú minni1 2 rausn
ne risna- á búinu, en áðr; eigi skortir umsýslu, ok fara
ráðin vgl fram; líðr nú á sumarit; ríðr hann til leiðar ok
helgar hana. Ok er á leið haustið, ferr hann á fjall, er
menn ganga at geldfé, ok verða heimlur góðar3 4; er ríkt
fylgt, ok missir engis sauðar, hvárki fyrir sína hönd né
Odds.
4Svá bar til um haustið, at Úspakr kom norðr í Víði-
dal, á Svölustaði; þar bjó kona sú, er Svala hét. þar var
hánum veittr beinleiki. Hón var væn kona ok ung. Hón
talar til Úspaks, ok biðr hann sjá um ráð sitt; „hefi ek
þat frétt, at þú ert búmaðr mikill’’. Hann tók þvi vel, ok
tala þau mart; féllst hvárt öðru vel í geð, ok litust þau vel
til ok blíðliga; ok þar kemr tali þeirra, at hann spyrr,
hverr ráða eigi fyrir kosti hennar. „Engi maðr er mér
skyldri”, segir hón, „sá er nökkurs er verðr, en Úórarinn
Langdœlagoði hinn spaki”. Síðan ríðr Úspakr til fundar
við Þórarinn, ok er þar lekit við hánum vel at eins. Harin
heflr nú uppi sitt erendi ok biðr Svölu. Þórarinn svarar:
r5Ekki kann ek at girnast til þÍDS mægis5; er margtalat urn
þínar meðferðir; kann ert þat sjá, at ekki má i tveim höndum6
hafa við slíka menn, annathvárt at taka upp bú hennar,
ok láta hana fara higat, ella munu þit göra, sem vkkr
líkar. Nú mun ek mér engu af skipta, ok kalla ek ekki
‘) Leiörjetting fyrir min, sem misritazt hefur í skinnb.
2) í skinnb. ritað: ristna.
3) 1 skinnb. misritað: goða.
4) Skinnb. hefur hjer fyrirsögn: Ofpakr peck fuolo.
5) 554 (1(5' 568 og 4. add. þinna mægða; 163 o og 165 L :-þ i n n !t r m a g -
J e m d a r.
6) * skinnb. misritað: j)onðu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald