loading/hleð
(16) Blaðsíða 8 (16) Blaðsíða 8
8 BANDAMANNA SAGA. Úspakr ferr undan, ok er þó óðfúsi til: ok þar kemr, at hann biðr Odd ráða, ef hann1 heitr hánum sinni ásjá ok trausti. Oddr segir, at hann skal svá fara með hans eigu, sem hann verðr3 mestr maðr af ok vinsælstr; sagðist þaj reynt hafa, at eigi mun annarr maðr betr kunna ne vilja hans fe varðveita. Úspakr biðr nú á hans valdi vera; lúka nú svá talinu. Oddr býr nú skip sitt, ok lætr bera vöru til. Þetta frettist, ok er margtalat um. Oddr þurfti eigi langan búnað. Vali ferr með hánum. Ok þá er hann er albúinn, leiða menn hann til skips. Úspakr leiddi hann í lengra lagi; áttu þeir mart at tala. Ok er skammt var til skips, þá mælti Oddr: „Nú er sá einn hlutr, er úskilat er’\ „Hvat er þat?” sagði Úspakr. „Ekki er sét fyrir goðorði mínu”, sagði Oddr, „ok vil ek, at þú takir við”. „Á þessu er engi gegning”, segir Úspakr; „er ek ekki til þess fœrr; hefi ek þó meira á hendr tekizt, en líkligt ’sé at ek valda eða vel leysa; er þar engi maðr jafnvel til fallinn, sem faðir þinn; er hann hinn mesti málamaðr ok forvitri3”. Oddr kveðst eigi mundu hánum í hendr fá, „ok vil ek, at þú takir við”. Úspakr ferr undan, ok vildi þó feginn. Oddr segir á reiði sína, ef hann tekr eigi við; ok at skilnaði þeirra tekr Úspakr við goðorðinu. Ferr Oddr nú utan, ok tekst vel hans ferð, sem vandi hans var til. Úspakr ferr heim, ok var margtalat um þetta mál; þykkir Oddr mikit vald hafa þessum manni í hendr fengit. Úspakr ríðr til þings um sumarit með flokk m^nna, ok tekst hánum þat vel ok liðmannliga, kann þat allt vel af höndum at leysa, er hann skylda lög til, ok4 ríðr af þingi með sœmd. ----------------1------------------------------------------------- Skinnb. sleppir orðinu Iiann, en því er bætt við sem nauðsynlegu samkvæmt hinum handritunum« 2) 1 skinnb. misritað veðj. 3) 4. add. hefur forviti. <) Skinnb. sieppir ok, en því erbætt við samkvæmt óllum hinum handritunum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
https://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.