(46) Blaðsíða 38
38
BANDAMANNA SAGA.
þat víst’’, sagöi hann, ,,at þú hefir nökkur stórklœki með
þer, þau er eigi vita aðrir mcnn, ok mun þer kunnigast
um þinn hag. En þó er þat úlíkt meö okkr: hvárrtveggi
heitr öðrum liði, ok veiti ek þat, er ek má, ok spari ek
ekki af, en þú rennr1, þegar svartleggjur koma á lopt.
Þat er ok satt, at ek á jafnan úhœgt í búi, ok spari ek
við engan mann mat, en þú ert matsínkr, ok er þat til
marks, at þú átt bolla þann, er Matsæll heitir, ok kemr
engi sá lil garðs, at viti, hvat í er, nema þú einn. Nú
samir mer, at hjón mín hafi þá hart, er eigi er til, en
þeiin samir verr at svelta hjón sín, er ekki skortir; ok
hygg þú at, hverr sá er”. Nú þagnar Styrmir. Þá stendr
upp Þórarinn. Þá mælti Egill: ,,Þegi þú, Þórarinn! ok
sezt niðr, ok legg eigi orð til; þeim brigzlum mun ek þer
bregða, er þér mun betra þagat. En ekki þykki mér þat
hlœgiligt2, þó at þeir sveinar hlæi at því, at þú sitir mjótt
ok gnúir saman lærum þínum”. Þórarinn svarar: 1 ,,Hafa
skal heil ráð, hvaðan sem koma”; sezt niðr ok þagnar.
Þá mælti Þorgeirr: ,,Þat mega allir sjá, at görð þessi er
úmerkilig ok heimsklig, at göra þrettán aura silfrs3, ok
eígi meira, fyrir svá mikit .mál”. „En ek hugða’’, segir
Egill, „at þér skyldi sjá görð þykkja merkilig, ok- svá mun
vera, ef þú hyggr at fyrir þér; því at þat muntu muna á
Rangárleið, at einn kotkarl markaði þrettán kúlur í höfði
þér, ok tóktu þar fyrir þrettán lambær, ok ætlaða ek, at
þér skyldi þessi minning allgóð þykkja”. \ Þorgeirr þagnaði;
en þeir, Skeggbroddi ok Járnskeggi, vildu engum orðum
skipta við Egil. Þá mælti Úfeigr: ,,Nú vil ek kveða
—--------------1— ------------------------------------------—-------------■
!) í skinnbókinni stendr renr ren. Jafnvel þ(5tt myndin renn komi þrásækilega
fyrir i eldri ritum, þá er þó rennr bæði vanalegast og regiulejast.
2) Leiðrjetting samkvæmt pappirsliandritunum fyrir |)l-ægligt, sem skinnbokifl
hefur.
3) Misritað i skinnbókinni filpr.
38
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald