
(15) Blaðsíða 7
BAiNDAMAiNNA SAGA.
7'
fœða mik sjálfr; ok sjá þá, hversu þér gezt at’’. Oddr
svarar: „Miklir eru þér frændr ok torsóttir, ef ýðr bítr
við at horfa; en við þat, er þú skorar á mik til viðtöku,
þá megu vit á þat hætta vetrlangt”. Úspakr tekr þat með
þökkum, ferr úm haustið á Mel með feng sinn, ok görist
brátt hollr Oddi; sýslar vel um búit, ok vinnr sem tveir
aðrir. Oddi iíkar vel við hann; líða þau missari. Ok er
várar, býðr Oddr hánum heima at vcra, ok kveðst svá
betr þykkja. Hann vill nú ok þat; annast Úspakr um búit.
ok ferr þat stórvel fram; þykkir mönnum mikils um vert.
hversu þessi maðr gefst. Hann er ok vinsæll sjálfr, ok
stendr nú búit með miklum blóma, ok þykkir engis manris
ráð virðuligra vera, en Odds. Einn hlut þykkir mönnum
at skorta, at eigi sé ráð hans með allri sœmd, at hann er
raaðr goðorðslauss. Var þat þá mikill siðr, at taka upp
ný goðorð, eða kaupa. Ok nú görði hann svá; söfnuðust
hánum skjótt þingmenn; váru allir til hans fúsir, ok er nú
kyrrt um hríð.
Oddi hugnar vel við Úspak, lét hann. mjök ráða'fyrir
húinu. Hann var bæði harðvirkr1 ok mikilvirkr, ok þarfi
búinu. Líðr af velrinn, ok hugnar Oddi nú betr við
Úspak en fyrr; því at nú hefst hann at fleira. Á haustum
heimtir hann fé af fjalli, ok urðu góðar heimlur; missti
engis sauðar. Líðr nú af vetrinn ok várar; lýsir Oddr því.
at hann ætlar utan um sumarit, ok segir, at Vali frændí
hans skal taka þar við búi. Vali svarar: „Svá er háttað,
frændi! at ek em ekki því vanr, ok vil ek heldr annast um
fe okkart3 ok kaupeyri’’. Oddr snýr nú at Úspaki, ok biðf
hann taka við búi. Úspakr svarar: „Þat er mér ofráð, þó
at nú flytist3 fram, er þú ert við”. Oddr leitar eptir, en
l) 1 4 0 og 4 9 3; hðgvírkr.
3) 45 5 og 4. add.. fleytist.
2) 1 skinnb. misritað: ockað,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald