loading/hleð
(24) Blaðsíða 16 (24) Blaðsíða 16
16 BANDAMANNA SAGA. Hánum er þat sagt. Styrmir mælti: „Svá er háttað, Oddr! at varnir eru fundnar í máli þínu, ok hefir þú rangt til búit máíit; kvatt heiman tíu búa; er þat lögleysa; áttir þú þat á þingi at göra, en eigi í héraði; gör nú annathvárt: gakk frá dóminum við svá búit, eða vér munum fœra fram vörnina’’. Oddr þagnar, ok hugsar málit; finnr, at satt er, gengr frá dóminum með flokk sinn, ok heim til búðar. Ok er hann kemr i búðarsundit, þá gengr maðr í mót hánum; sá er við aldr. Hann var í svartri ermakápu,' ok var hón komin at sliti; ein var ermr á kápunni, ok horfði sú á bak aptr. Hann hafði í hendi staf og brodd í; hafði síða hett- una, ok rak undan skygnur, stappaði niðr stafnum, ok fór heldr bjúgr. Þar var kominn Ufeigr karl, faðir hans. Þá mæitiUfeigr: „Snemma gangi þér frá dómum’’, sagði hann, „ok er yðr eigi einn hlutr vel gefinn, at svá er allt snarligt ok snöfurligt um yðr; eða er hann sekr, Úspakr ?” „Nei”, sagði Oddr; „eigi er hann sekr”. Úfeigr mælti: „Eigi er þat höfðingligt, at ginna mik gamlan; eða hví mundi hann eigi sekr? var hann eigi sannr at sökinni?'’ „Sannr víst’’, segir Oddr. „Hvat er þá?” segir Úfeigr; „ek hugða, at hann mætti bíta sökin; eða var hann eigi banamaðr Vala?” „Engi mælir þvi í mót”, sagði Oddr. Úfeigr mælti: „Hví er hann þá eigi sekr?’’ Oddr svarar: „Vörn fannst í málinu, ok féll niðr”. Ufeigr mælti: „Hví mundi vörn finnast í máli svá auðigs manns?’’ „Þat kölluðu þeir, at rangt væri heiman búit’’, segir Oddr. „Eigi mun þat vera, er þú fórt með málit’’, sagði Ufeigr; „en vera kann, at þér sé meirr lagðr fésnúðr ok ferðir, en1 allgott2 tilstilli um málaferli, en þó ætla ek, at þú berir nú eigi satt upp fyrir mik”. 1) e n er tvískrifað i skinnb. 2) Leiðrjelting samkvapmt 4 5 5, 5 5 4 a (3, 5 68 og 4. adti. ístaðinn fyrir algolt, sem stendur í skinnb. 16 3o og 165 L hafa allt gott. 16
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
https://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.