loading/hleð
(100) Blaðsíða 94 (100) Blaðsíða 94
94 Vatnedæla saga. 43. kap. fór hirfein til Ieiks, en jarl'sat eptir meí) fá menn, ok mælti: „fú ert stabfastari en flestir menn, forkell! er þú ferr eigi til Ieika. En hvat segir þú mer af ætterni þínu?“ þorkell taldi þá ætt sína, ok vaknaíii jarl þá vib, ok mælti: „þní munt vera mer skylclr, ok ertu seinn f slíkum sögnum.‘! Jarl jók þá virfcing hans, ok um sumarit eptir ferr jarl í hernab ok spur£i þorkel, hvárt hann vildi fara meh. Hann kvaíst fara vilja ef jarl vildi. þeir herjuhu víha utn sumarit; ok eitt sinn, er hann gjörfei upprás í Skotland, ok kom aptr til skipa, spurhi jarl, hvat margra manna vant væri, var þá at hugat, ok var þorkels eins saknat. Hann hafói verit á skipi jarls. þeir kváfeu engan skaba um svá tómíátan mann vera. Jarl bab fara at leita hans þegar í stab, ok svá var. f>eir fundu hann í skógarrjóbri vib eik eina. Tveir menn sóttu at honum, en fjórir lágu daubir. Á burt hlupu at- sóknarmenn þorkels, þá jarlsmenns komu til. Jarl spyrr hvat þorkel hafbi dvalit. þorkell segir: ,,þat hef ek heyrt ybr mæla, at renna skyldi frá skip- um á land upp, en aldregi til skipa, svá hverr hlypi frá öbrum.“ Jarl svarar: ,.þú segir satt frændi, ok skal svá vera heban af, en sá skal eigi hlutskipti taka, sem rennr frá merki af landi of- an.“ Jarl spurbi, hvárt þat væru Iandsmenn, sem dau&ir váru hjá lionum, ebr hans menn. þorktll kvab þat landsmenn, ok sagbist farit hafa hjá kast- ala einum, ok þar ek gckk hröpubu úr steinveggn- um steinar nokkurir. þar fann ek fe ekki mjök iftib. þetta sáu kastalamenn ok hlupu eptir mer.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 94
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.