loading/hleð
(74) Blaðsíða 68 (74) Blaðsíða 68
68 Vatnsdæla saga. 30. kap. serksgangr; þótti þat meí) stórmcinum nm þvílík- an mann, því honum varb þat at engum írama. Jökull mælti til þorsteins: ,,Vel gjörfcir þú þat, at þú lætr her í dalnum öli illmenni enga uppreist fá“. Sífcan fóru þeir 19 saman. Ok er þeir sjá virki jbórólfs, mælti þ>orsteinn: „Eigi veit ek hversu ver munutn virkit sótt fá fyrir árgljúfrum þeim.‘‘ Jökul! segir: ,,þ>etta er engi torveldi, ek kann gefa þer ráfc til. f>ú þorsteinn ok menn mefc þfcr skuiut skjóta at þeim, ok glettast vifc þá, en ek mun fara mefc fá menn, ok vita, ef ek mætti konta á bak þeim í virkit, ok ættu þeir vifc hvárum- tveggjum at sjá“, þorsteinn kvafc þat hættuferfc mikla. Jökull fór þá upp mefc ánni vifc fá menn. J>eir fórólfr sjá eigi þat, ok bafc hann sína m.enn vel gefast, „en þó hafa þeir bræfcr rammar fyigj- ur. En leitum þá til leyna várra, ef at oss ekr.‘‘ Jökull komst yfir ána fyrir ofan virkit, ok haffci í hendi öxi mikla, erhann átti. Sífcan komst hann at virkinu, ok gat krækt öxinni upp í virkit, ok ias sik eptir skaptinu. Hann komst svá í virkit, ok fór snyfcjandi at leita þórólfs, ok varfc hann eigi fyrir augum. Jökull gat þá at líta þórólf, hvar hann kom upp af blótgröf sinni ok hijóp úr virk- inu; en Jökull liljóp eptir honum. Menn Jökuis leita at förunautum hans, ok eru þar eltirigar miklar. þóróifr var kominn á eina mýriupp mefcánni, en Jökuli sótti eptir. Ok er þórólfr sá, at hann mundi eigi undan komast, settist hann nifcr á mýr- inni ok grfct, ok er hún sífcan köllut Grátmý'i. Jökull kom þá at honum, ok kvafc hann mikla
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 68
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.