loading/hleð
(70) Blaðsíða 64 (70) Blaðsíða 64
64 Vatnsdæla saga. 29. kap. fjölkynngi Iians cn mótgangi Más, ok var annat tveggja at Jjorgrímr hvarf af bæ sínum, ebr Már sat þar meí> fjöltnenni, ok stóö mál þeirra um hrí&. I þenna tíma kom Högni Ingimundarson iít meb skip sitt Stíganda, ok var meí> þorsteini um vetrinn, ok segir af ferbum sínum meban hann hafíi utan verit, ok svá, at ekkert skip haffei hann reynt jafngott Stíganda. Mikill orbrómr gjöríist á um herabit um máleíni þeirra frænda. Jökuli hitti opt þorstein, bróbur sinn, ok kva& hann und- an eira vilja vib Má. þorsteinn segir: „Svá hefr verit til þessa, en þó munum ver sitja um þor- grím, @k segir mer me&ailagi hugr um.“ þeirbræ&r bjuggust heiman einn dag, ok váru bálfr þrifci tugr manna, ok váru þeir bræbr 5. þá mælti þorgrímr, at enn væri illt í efni. „þeir munu hór koma Ingi- mundar synir brátt.“ ílann hljóp út, ok tók kiæbi sín ábr, ok hitti Má, ok segir þeir bræbr seu á föife komnir, ok er nú mál at búast vib ok Ieiba þeim hlaup þeirra.“ Már safnabi mönnum, Hró- mundr son Eyvindar sörkvis var kappi mikill, hann átti dóttur Más, ok var þar á búi. Hann kvab einsætt at þeir reyndi þá meb ser. þeir váru alls 40, umfram tveir systursynir Más, ungir menn ok væniigir. þorgrímr mælti: „þat er ráb at fara á móti Ingimundar sonum,“ ok svá gjörbu þeir. þorsteinn sá þat, ok raælti: „Nú mun oss gefa tii at rcyna oss, ok þyki mér nú ráb, at hverr gef- ist eptir efmim.“ Jökull brá Ættartanga, ok kvabst gott til hyggja at rcyna hanu í hálsi manna Más.“ J>eir fundust íKársnesi. þorgrímr segir Mávi: „Ek
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 64
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.