loading/hleð
(42) Blaðsíða 36 (42) Blaðsíða 36
36 Vatnsdæla saga. 15.-16. kap. •ráku þau at vatni því, er nú kailast Svínavatn, ok vildu kvía þau þar, en göltrinn hijdp á vatnit ok svam yfir um, ok varb svá mófcr, at af hon- um gengu klaufirnar. Hann komst á hól einn, er nú cr kallaþr Beigafcarhóll, ok dó þar. Ingimundr fesii nú yndi í Vatnsdal. þ>á gjöríiust ok margar sveit- ir bygghar. Tókust þá upp lög ok landsréttr. 16. þá Ingimundr hafbi búit nokkura hríb at Hofi, lýsir hann utanferí) sinni at sækja sér húsavib, því hann kvabst vei vilja setja sinn bæ, ok kvebst vænta, at Haraldr konungr mundi lionum vel taka. Vigdís segir hann vænan tii góís. Hann setti menn til íjárforrábs síns meb Vigdísi. Ingimundr hafbi bjarndýrin meb ser. Honum fórst greitt, ok kom vií> Noreg. Hann héit fréttum til Haralds konungs. Var alit kyrrt í landi. Ok er hann fann konung, var honum vei fagnat. Baub konungr honum meí> sér at vera, ok þat þág Ingimundr. þar var hann um vetrinnj meb mik- illi sæmd haldinn. Konungr spurfci, hversu honum hagnatist Islands kostir. Hann lét vel yfir rEn þat er m'itt erindi, at afla mér húsavitar.“ Kon- ungr mælti: rþat cr vel gjört, er þér ok heimil vár mörk sem þú vilt höggva Iáta. En ek mun láta til skip3 færa, ok skaltu engan hlut um þat annast, ok ver meb mér.“ Ingimundr sagbi: „Her megi þér sjá, herra! bjarndýr, er ek nábi á Is- landi. ok vilda ek þér þægut af mér.“ Ivon- ungr segir: „Ek vil víst þiggja ok kunna þökk fyrir.“ þeir skiptust mörgum gjöfum vií> um. vctr- inn. Ok er várati var búit skip Ingimnndar meb
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.