loading/hleð
(85) Blaðsíða 79 (85) Blaðsíða 79
35.—3C. kap. Vatusdæla saga. 79 „Vera má yíir þyki svá, en eigi mun þat ÖSr- um þykja, þar þit erut gjörbir herabsekir sem iliræbismenn; ok hefr nú yfir tekit um ykkar ú- farir. þerstcinn ok þeir bræbr ribu heim til Hofs, ok hverr til sfns heimilis. þakkabi þorsteinn þeim fylgbina. Sat hann nú enn í virbing um þetta mál sem önnur. Um várit selcli Finn- bogi land sitt at Borg, ok reöst vestr á Strand- ir í Trekyllisvík ok bjó þar. Bergr fór á burt, ok er eigi sagt í þessi sögu, hvat hann lagÖi helzt fyri sik, ok lýkr þar fleira at segja frá vib- skiptum þeirra Ingimundar sona. 36. Eitt sumar kom skip í Ilrútafjörí). þar váru á tvær systr, þórey ok Gróa. þær fóru bábar at vist til Hofs, ok váru þar um vetrinn meÖ þorsteini, en báöu hann um várit um stabfestu nokkura. þórey keypti Iand at ráfei þorsteins ok bjó þar. En Gróu fekk hann bústaö nær s&r. þorsteinn hafÖi brátt ámæli af konu sinni þórdísi, at hann leggbi hug á Gróu vegna fjölkynngi hennar. Gróa bjó til veizlu, ok keypti malt, ok bauö þangat sonum Ingimundar. Hún baub ok Mávi ok öbrum hbrabsmönnura. Ok þriöju nátt ábr en þorsteinn skyldi at heiman ríba, dreymdi hann, at kona sú, er fylgt hafbi þeim frændum, kom at honum, ok bab hann hvergi fara. Hann kvabst heitib hafa. Hún mælti: „þat lízt mbr úvitrligra, ok muntu illt af hijóta.,* Ok svá fór 3 nætr, at hún kom ok ávítabi hann, ok kvab honum eigi hlýba mundi, ok tók á augum hans. þat var sibvenja þar, þeg- ar þorsteinn skyldi nokkura ferb heiman fara, at
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 79
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.