loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 Vatnsdæla saga. 5. — G. kap. javli, en drottning haíibi svá tiistíllt,, at honum var runnin hin mesta reihín. þorsteinn mtelti: „Allt er enn, herra jari, á yfru vaidi um minn hag, er yfer nú ok kunnigt, hvat erindum ek heli hingat sdtt. Vil ek ok bjófea yfer til sátta, en kvífea engu, hvat þer vilit gjört hafa; er þat ok höffeingja sffer at veita þeim líf, er sjálfkrafa ganga á þeirra vald.“ Jari mælti: -Svá lízt mer á þik, at ek muni gefa þer iíf, mun þat nú ok vænst til sonarbóta, at þú gangir f sonarstafe, ef þú vilt mefe mer vera, því at hamingjumót er á þfer, er þat ok ekki stór- manliligt at strífea vife þann, er á vald manns gengr.“ forsteinn þakkar jarii lífgjöfina, ok var hann þar tim hrífe, ok könmtfcust menn hugi vife. .Tarl fann þat brátt, at þorsteinn var vitr mafer ok mjök merkiligr í Öllum háttum. J>at var eitt sinn, at þorsteinn mælti vife jarl: „Nú vil ek vita hvers af er kostr um mægfeirnar vife yfer herra.“ Jarl svarar „Eigi vil ek því afneita, því at vera má þat se til hamingju várrar ættar, en þat vil ek þú sert mefe oss.“ þorsteinn mælti: „þ>ví vil ek játa, ok kunna þökk, at vera hfcr mefcan þer lifit, en ekki munu menn unna mer her metorfea eptir þinn dag, ok verfer hverr eptir sínum forlögum at leita. Jarl kvafe líklega slíkt mælt. 6. Litlu sffear reife þorsteinn heim, ok sagfei föfeur sínum alla ráfestöfun, ok bafe hann tilfarar, <>k svá gjörfei Ketill. Jarl bjó veizluna, en þor- steinn sótti til mefe þá Raumsdæla ok mörgu stór- menni. Var veizlan frífe, mefe gófemn tilfóngum; gekk hún út raefe gófcri sæmd ok stórum fegjöf- »
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.