loading/hleð
(17) Blaðsíða 7 (17) Blaðsíða 7
VÁPNFIMINGA SAGA. 7 undir sér rrúmi, ok hugðu menn hann fullan af gulli ok silfri. Þorleifr fór heim til bús síns í Krossavík*, en aust- menn vistuðust. Broddhelgi reið til skips, ok býðr stýri- manni til vistar með sér. Austmaðr kvazt eigi þangat mundu til vistar fara; „því mér ertu sagðr stórlátr ok fégjarn,” ségir hann, „en ek em smálátr ok lítilhœfr, ok er þat úsam- fœrt.” Broddhelgi falaði af hánum góða gripi, því at hann var skrautmenni mikit, en Hrafn kvazt engan grip vilja á frest selja. Broddhelgi svarar: „Sœmiliga hefir þú gört ferð mína, neitað vistinni, en synjat kaupsins.” Geitir kom ok til- skips, ok fann stýrimann, ok kvað hánum úvitrliga hafa til tekizt — ginntan at sér hinn göfgasta mann í því héraði. Austmaðrinn svarar: ,,1'at hefða ek ætlat, at vistast hjá einhverjum bónda, eða viltu nú taka við mér?” segir hann. Geitir lét eigi skjótt við því, en þó kom þar, at hann tók við stýrimanni. Vistuðust hásetar annarsstaðar, ok var skipi til hlunns ráðit. Görfibúr var austmanni fengit at geyma í varning sinn, ok seldi hann smátt varninginn. En er kómit var at vetrnáttum, höfðu þeir Egilssynir haustboð, ok váru þeir Broddlielgi ok Geitir þar báðir. Gekk Helgi fyrir, ok sat innar, því at hann var skrautmenni mikit. Orð var á því gört eigi alllítið, at þeim Helga ok Geiti þótti svá tíð- rœtt vera saman at því boði, at menn fengu hvárki af þeim tal né gaman. Var nú slitið boðinu, ok fór hverr til síns heimilis. Um vetrinn var leikr fjölmennr at boe þeim, er at Haga heitir, skammt frá Hoíi; Broddhelgi var þar. Geitir fýsti austmanninn mjök til þessa fundar, ok kvað hann þar hitta mundu marga sína skuldunauta, ok fóru þeir síðan þangat, ok varð hánum hjaldrjúgt um skuldir sínar. Ok er leiknum var lokit, ok menn váru í brautbúningi, sat Helgi í stöfu ok talaði við þingmenn sína. Maðr kom í stofu ok *) udeladcs i 36 off 563; 28 har Krossavik.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.