loading/hleð
(53) Blaðsíða 43 (53) Blaðsíða 43
þÁTTR AF þORSTEINI HVÍTA. 43 í Sveinungsvík, ok á ek hrossin.” Þorgils kvazt eigi þessu trúa mundu, „ok far þú ór durunum, ok viljum ver rann- saka selit.” Þorbjörn kvazt þat eigi göra mundu, „síðan þer trúit eigi minni tilsögn.” Hrani1 mælti: „Drepum hann þá, ef hann vill eigi fara ór durunum.” Þorgils svarar: „Þá þykkir föður mínum illa.” Þá bauð Þorkell fleytir2 at fara á bak húsunum ok hlaupa af veggnum ofan milli Þorbjarnar ok duranna, ok bera hann svá frá durunum ofan fyrir brekkuna. Þorgilá bað hann svá göra. Síðan breytti Þor- kell svá; Þorbjörn barst með þessarri atferð frá selsdurunum; síðan bundu þeir hann. Eptir þat gengu þeir at durunum, ok möttust þeir um, hverr þeirra skyldi fyrstr inn ganga. En er Þorgils fann þetta, mælti hann: „Eigi verðr oss nú hugmannliga, er ver þorum eigi inn at ganga.” Þorgils hleypr þá inn. Þorbjörn aptraði hánum, ok sagðist letja hann inn at ganga; en hann gaf engan gaum at orðum hans. Hann hafði skjöldinn yfir höfði ser, ok snarar þá inn, ok hljóp í gröflna, ok drápu þeir brœðr hann þar í gröfinni. Síðan rufu förunautar Þorgils selit, olc sóttu þá brœðr um stundar sakir. Hrani1 gullhöttr lá þá á selsveggnum ok kögglaði þann veg inn. Þá var hann lagðr spjóti í höndina. Þeir brœðr vörðust bæði vel ok drengiliga, en fellu báðir þar at síðustu með góðan orðstír. Þar fellu ok báðir hús- karlar Þóris3 ok hinn þriði maðr, Þorgils Þorsteinsson, er þá var þrítigr at aldri. Þorbjörn var leystr síðan eptir fundinn; hann fœrði alla vöru þeírra brœðra í Bolungarhöfn 4 til skips, og sagði þar Þorsteini tíðendin. Þorsteinn kvað Þor- björn þetta vel gört hafa, ok skildu með mikilli vináttu. 1) Grani 158, 496. 2) fletíir 158, 496. 3) saaledes alle Haandskriflcrne. 4) Buðlungariiöfn 144 , 27; Buðlungarvik 156. 113
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 43
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.