loading/hleð
(27) Blaðsíða 17 (27) Blaðsíða 17
VÁPNFIRÐINGA SAGA. 17 vér komu yðra nær húsi, enn nú eru þér komnir.” Eptir þetta slitu þeir þröngdinni, ok fóru þeir Geitir til hesta sinna, en þeir Broddhelgi váru eptir á vellinum. Þeir Geitir komu til móts við þá Egilssonu, stigu þegar af baki, ok stallra við, en þeir Broddhelgi stóðu uppi á hlaðinu at Hofi, ok sá at þeir Geitir dvöldust. Þá tók Broddhelgi til orða: ,,Eptir koma úsvinnum manni ráð í hug. Vér höfum verit í allan dag í þröngd þessarri, ok sé ek nú eptir, at kappar Geitis váru hér engir, ok munu þeir hafa borit braut líkin í kollaupunum, ok er þat ávallt, at Geitir er vár vitrastr, þótt hann verði jafnan ofríki borinn.” Ekki varð eptirmál um víg Þormóðar, ok í engu máli fékk Geitir jöfnuð af Helga. Þorkell fór utan, sonr Geitis, ok var jafnan landa i millum, þegar hann hafði aldr til þess, ok varð hann lítt við riðinn um mál þeirra Broddhelga ok Geitis föður síns. Vanmáttr Höllu Lýtingsdóttur görðist mikill ok hættuligr. Þat er sagt, at Geitir fór heiman í Fljótsdalshérað tii F.yvindarár á kynnisleið, ok var í braut meir enn viku. Ok er hann var heiman farinn, sendi Halla mann eptir Broddhelga, ok bað, at hann skyldi hitta hana. Hann fór þegar í Krossavík. Halla kvaddi hann, en hann tók vel kveðju hennar. Hón bað, at hann skyldi sjá meinit, er hón hafði; en hann görði svá, ok kvazt liánum þungt hugr um segja. Hann hleypir út vatni miklu ór sullinum, ok varð hón mjök máttlítil eptir þetla. Hón bað hann þar vera um náttina, en hann vildi þat eigi; var hón angrsöm, ok mælti við hann: ,,Eigi þarf nú at biðja þik lengr hérvistar; þú mant nú lauss þykkjast, ok lokit hafa verkum, en þess get ek, at fæstir muni leika svá við konur sínar, sem þú nú við mik.” Broddhelgi fór heim aptr til Hofs, ok undi illa við sinn hlut. Lifði Halla litla stund síðan, ok var 8?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.