loading/hleð
(26) Blaðsíða 16 (26) Blaðsíða 16
16 VÁPNFIRBINGA SAGA. ok ganga síðan heim snúðigt; en ek get, at þá komi þeir Broddhelgi í móti oss, en eigi munu þeir bera vápn á menn vára. Skulum vér þat mest varast, at sæta áverkum við engan mann fyrri, ok þœfast svá við. Nú skulu þeir fara af liði váru Egilssynir ok Narfi hinn mikli með þeim upp þessum megin um Guðmundarstaði, ok svá í skógana gegnt Hofi, ok skulu þeir hafa kollaupa stóra ok tóma á hestunum, ok farit,” segir hann, .,þegar þér komit at túngarðinum, heim til húsa leyniliga, takit líkamana ok látið í laupana, ok farit svá aplr sömu leið til móts við mik.” Nú skilja þeir, ok fara hvárirtveggja eptir fyrirsögn Geitis; ok er þeir Geitir komu mjök at bœnum, stíga þeir af baki, ok fara at öllu tómliga. Helgi var mjök fjölmennr fyrir, ok rézt þegar á móti þeim Geiti. Verða þar kvaðningar með engri blíðu. Spurði Broddhelgi, hvert þeir Geitir ætluðu at fara; en hann kvazt litlu mundu nú við auka, ok lézt þat ætla, at öllum myndi þvkkja auðsýnt erendit. „Munum vér ok eigi úfrið bjóða at sinni,” kvað hann, „þó at til þess sé ærin sök, ok viljum vér enn framar leita hins sama, sem fyrr, áðr enn vér ráðum frá með öllu.” þeir þœfast nú þannig við um daginn, ok reiðir þröngina ýmsa vega eptir vellinum. l*á tekr einn maðr til orða ór flokki Helga: „Menn fara þarna, eigi allfáir, með klyfjahross.” Annarr svarar: uEigi eru þat síðr kolamenn, ok fara ór skógi, ok eru Iaupar á hrossunum; sá ek þá í dag, er þeir fóru í skóginn.” Nú fellr svá niðr þeirra hjal. Pk mælti Geitir: „Nú man enn fara sena optar, at vér munum ór bera hinn lægra hlut; því at vér nám eigi at flytja í braut lík frænda várra. „Því lætr þú þannig,” segir Broddhelgi, „þat er enn líkligra, at hinn lægri verði at lúta; þó er þat vænst til, at hvárigir taka nú úvirðing af öðrum á þessum fundi, ok viljum vér nú slíta þessarri þœfð um sinn, ef yðr sýnist, en eigi viljum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.