loading/hleð
(40) Blaðsíða 30 (40) Blaðsíða 30
30 VÁPPiFIRÐINGA SAGA. l'orlccll var lítt fœrr til umsýslu með Jórunni húsfreyju sinni, ok horfðist mjök úvænliga til, at skera myndi verða niðr kvikfe. Húskarl Þorkels átti för eptir héraði, ok tók nú gisting at Hofl; var þar vel við hánum tekit. Bjarni spurði hann um heilsu manna ok búfjárhagi. Húskarlinn kvað vel jjoka áleiðis um heilsu manna; en um búfjárhagi kallaði hann görast hit úvænligsta. Ok um morgininn, er húskarlinn fór í braut, leiddi Bjarni hann ór garði, ok mælti: „Bið þú í’orkol göra annathvárt, flytja hingat hjú sín ok fénað, ella man ek þangat flytja slátr ok fjárfœði, svá at eigi þurfi um at huga félát, ok ver nú drengr góðr.” Húskarlinn fór nú, ok kemr svá heim, at mcnn váru undir borð komnir, ok bar Jórunn mat' fram. Hann gekk fyrir þorkel, kvaddi hann ok segir hánum öll orð Bjarna. Jórunn nam staðar á gólfinu, ok hlýddi á, hvat hann mælti; en J’orkcII svarar engu. I'á mælti Jórunn: „Hví mantu þegja við því, er svá er drengiliga boðit?” Þorkell svarar: „Eigi man ek bráð svör veita þessu máli; því at kostaboð þessi munu flestum mönnum á úvart koma.” Jórunn mælti: „I‘at vilda ek, at vit fœrim til Hofs á morgin ok hittim Bjarna, ok þykkja mér þvílík boð allsœmilig af þvílíkum manni, sem liann er.” „Þú skaít þessu ráða,” segir Þorkell, „því at ek hefi opt reynt þat, at þú ert bæði vitr ok góðgjörn.” Um morgininn eptir fara þau Þorkell lieiman tólf saman, ok er för þeirra var sén frá Hofi, þá var þetta sagt Bjarna. Hann varð feginn, ok gekk á móti þeim ok fagnaði þeim Þorkeli vel ok bauð þeim þar at vera. Ok cr þeir áttu tal með sér frændr, þá rippuðu þeir upp öll málaferli þeirra vel ok einarðliga. Siðan bauð Bjarni Broddhelgason Þorkeli Geitissyni sætt ok sjálfdœmi, ok kvazt hans vilja gjarna göra mundu um alla hluti þaðan í frá meðan þeir lifði báðir. Þorkell þekktist þessi boð vel, ok sættust þeir nú 100
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.