loading/hleð
(64) Blaðsíða 54 (64) Blaðsíða 54
54 þÁTTR AF þORSTEINI STANCARHÖGC. standa hlífarlauss Iengr undir höggum þínum, en gjarna vilda ek nú hætta þessum leik, því at ek cm hræddr, at meira man mega gæfa þín, enn úgipta mín, ok er hverr frekr til fjörsins, ef hann má nökkuru um ráða.” „Eigi man nú stoða at beiðast undan,” segir Bjarni, „berjast skal enn.” „Eigi man ek fyrr höggva,” segir l'orsteinn. Þá höggr Bjarni allan skjöldinn af Þorsteini; en þá hjó I’orsteinn skjöldinn af Bjarna. „Stórt er nú höggvit,” kvað Bjarni. Þorsteinn svaraði: „Eigi hjóttu smærra högg.” Bjarni' mælti: „Betr bítr þer nú sama vápnit, er þú hefir áðr í dag haft.” I'orstcinn mælti: „Spara munda ek við mik úhapþ, ef at ek mætta svá göra, ok berjumst ek hræddr við þik; vilda ek enn allt á þínu valdi vera láta.” Þá átti Bjarni enn at höggva, ok váru nú báðir oi'ðnir lilífar- lausir. Bjarni mælti þá: ,,1’at man illt kaup at taka glrep við miklu happi; ætla ek mer fullgoldit fyrir þrjá húskarla mína þik einn, ef þú vilt mér trúr vera.” Þorsteinn svarar: „Orðit hafa mér svá fœri í dag á þér, at ek mætta svíkja þik, ef úgæfa mín gengi ríkara, enn lukka þín, ok man ek eigi svíkja þik,” sagði Þorsteinn. „Sé ek, at þú ert af- bragðsmaðr,” segir Bjarni; „lofa mantu mér at ek ganga inn til föður þíns,” segir hann, „ok segja hánum slíkt sem ek vil.” „Gakk sem þú vilt fyrir mínum sökum,” kvað Þorsteinn, „ok far þó varliga.” I'á gekk Bjarni inn at lok- hvílu þeirri, er Þórarinn karl lá í. I’órarinn spurði, hverr þar fœri, en Bjarni sagði til sín. „Hvat segir þú tíðenda, Bjarni minn?” kvað Þórarinn. „Víg Þorsteins sonar þíns,” kvað Bjarni. „Varðist hann nökkut?” kvað Þórarinn. „Engan mann ætla ek snarpara verit þafa í vápnaskiptum, enn Þor- stein son þinn.” „Ekki er kynligt at því,” kvað karl, „at þungt veitti við þik í Böðvarsdal, er þú bart nú af syni mínum.” Þá mælti Bjarni: „Ek vil bjóða þér til Hofs, ok 124
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 54
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.