loading/hleð
(34) Blaðsíða 24 (34) Blaðsíða 24
24 VÁPiNFIRÐINGA SAGA. 5 eru Þorkels menn fyiii; ok ef at verðr spurt, hversu fjöl- mennt hér cr, jiá seg þú, at her komu í morgin nökkurir . várir menn, ok váru hross heim rekin, eigi allfá, en eigi vissir þú, hvat þau skyldi.” Þorvarðr ferr nú, ok kemráBakka1, ok var hann spurðr, hversu fjölmenrit væri at Hofi, en hann segir slíkt sem hánum var sagt, ok ferr hann heim síðan. En þegar er hann var í braut, sendu þeir menn lil Egils- staða, at seta mikil væri at Hofi. Síðan sendi Þórarlnn l'orkeli Geitissyni orð, at eigi myndi at svá búnu auðsótt til Hofs, ok líðr nú vetrinn. Um várit eptir átti Bjarni ferð út á strönd, ok varð hann at fara hit efra um heiðina, því at vatngangr var um víkrnar. Sel váru á heiðinni, ok ríðr Bjarni hjá selinu við þriðja mann, ok finnr eigi fyrr, enn þar er I’orkell Geitis- son fyrir hánum við níunda mann, ok hafði hanu haf( njósnir af um ferðir Bjarna. Eyrir selinu stóð fjalhögg mikit ok þrífœtt. „Nú skulu vér taka fjalhöggit,” kvað Bjarni, „ok fœra þat í kápu mína, ok setja þat í söðul minn, ok ríða á tvær hendr ok styðja þat á baki, ok ríða á þat leyti, er næst er selinu, en ek man ganga inn í selit. En ef þeir ríða eptir yðr ok um fram selit, þá man ek ganga í skóginn ok forða mér. En ef þeir víkja hingat at selinu, þá man ek verjast eptir því, sem minn er dreng- skapr til.” Nú göra þeir þetta eptir því sem hann hafði fyrir sagt. Porkell var maðr eigi skyggn, cn þó var hann vitr ok glöggþekkinn, ok er saman dró með þcim, þá spurði Þorkcll, ef þeir sæi víst, at þrír væri mennirnir fram frá selinu, „því at ráð er þat,” segir hann, ,,at ganga inn í selit, ok þá í skóginn, ef oss berr um fram.” En þeir kváðust víst sjá, at þrír fóru mennirnir fram. ,,Sá ek,” kvað þorkell, „at þrir váru hestarnir, en grunr var mér á, 1) Faskrúðsbakka 36. 94
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.