loading/hleð
(63) Blaðsíða 53 (63) Blaðsíða 53
þÁTTR AF þORSTEIFiI STANCARHÖGG. 53 þik; en ek skal þegar utan, er skip ganga, því at ek kenni drengskap þinn, at þú mant fá .föður mínum forverk, ef ek ferr frá.” ,,Eígi stoðar nú unda» at inælast,” segir Bjarni. „Leyfa mantu mer þá, at ek finna föður minn áðr,” segir Þorsteinn. „At vísu,” segir Bjarni. Þorsteinn gekk inn, ok sagði föður sínum, at Bjarni var þar kominn, ok bauð bánum til einvígis. Þórarinn karl svaraði: „Ván má hverr maðr þcss vita, ef hann á við ser ríkara mann, ok siti samheraðs hánum, ok hafi þó gört hánum nökkura úsœmd, at hann man eigi mörgum skyrtunum slíta, ok kann ek því eigi at sýta þik, at mer þykkir þú mikit hafa tilgört; tak nú vápn þín, ok ver þik sem sköruligast, því at þar mundi verit hafa minnar æfi, at eigi munda ek bograt hafa-fyrir slíkum, sem Bjarni er; er Bjarni þó hinn mesti kappi, þykldr mér ok betra at missa þín, enn eiga ragan son.” Nú gengr Þorsteicn út, ok fara þeir síðan út á hólinn, ok taka til at berjast með harðfengi, ok hjuggust mjök hlífar fyrir hvárum- tveggja; ok er þeir höfðu mjök lengi barist, mælti Bjarni til Þorsteins: „Þyrstir milc nú, því at ek em úvanari erfiðinu, enn þú.” „Gakk þá til lœkjarins,” sagði Þorsteinir, „ok drekk.” Bjarni görði svá, ok lagði niðr sverðit hjá sér. Þorsteinn tók þat upp, leit á ok mælti: „Eigi mundir þú þetta sverð hafa í Böðvarsdal.” Bjarni svaraði engu. Ganga þeir enn upp á hólinn, ok berjast um stundar sakir, ok þykkir Bjarna maðrinn vígkœnn ok fastari fyrir vera, enn hann hugði. „Margt hendir mik nú í dag,” segir Bjarni, „lausir eru nú skúþvengir minir.” „Bind þú þá,” kvað Þorsteinn. Nú lýtr Bjarni niðr, en Þorsteinn gekk inn, ok hefir út skjöldu tvá ok sverð eitt; gengr nú á hólinn til Bjarna, ok mælti við hann: „Hér er skjöldr ok sverð, er faðir minn sendir þér, ok man þetta eigi sljófgast meir í höggunum, enn þat sem þú hefir áðr; nenni ek ok eigi at 123
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 53
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.