loading/hleð
(37) Blaðsíða 27 (37) Blaðsíða 27
VÁPNFIP.ÐINGA SAGA. 27 því at fœrð var \1I. Hann kom lil konu þeirrar um náttina, er Freygerðr het. Fóru þeir siðan um heiðina, ok komu snimma morgins ofan í Böðvarsdal, hjá bœ Kára. Ok er spor þeirra Þorkels lágu lil bœjar, þá mælti Bjarni, at þrír skyldi ganga jafnframt, ok þar eptir aðrir þrír, ok síðan þriðju þrir, ok svá hverr at öðrum, „ok man þá sýnást þriggja manna spor,” segir hann; olc svá görðu þeir. Kári var úti, er þeir gengu hjá garði, ok görði eigi vart við; þótti hánum mikill vandi mcð þeim frændum, ok vildi hann þat eigi til sin taka lála. Þorkell vaknaði í sæng sinni, ok vakti upp förunauta sína; kvað fullsoíit. Nú vápnast þeir, ok ganga síðan út. Þorkell bað þá ganga aptr á ferilinn, ok sjá, ef nökkur spor lægi af ferlinum, er þeir höfðu gört, ok sjá þeir nú liggja þriggja manna spor af í braut. Hann ferr sjálfr til ferilsins, ok mælti: „Þungir hafa þessir menn verit,” segir þorkell, „ok ætla ek, at þeir Bjarni muni her farit hafa; höldum nú eptir þeim hart.” Ok er þeir komu nökkut svá í braut frá bœnum, sjá þeir at sporin dreifðust; fara þeir nú sem mest megu þeir, unz þeir koma mjök svá i öndverðan dalínn. Bœr stendr þar lítill, er heitir á Eyvindar- stöðum; þar hjó sá maðr, er Eyvindr het. En er þcirBjarni áttu mjök skammt til túngarðsins, tóku þeir hvíld. I'á mælti Bjarni: „Eigi man ek renna lengra fyrir I’orkeli, ok skulum ver her þess bíða, er at höndum kemr,” ok í þessu sjá þeir för þeirra Þorkels. En er þeir nálgast, mæltí Þorkell til manna sinna: „Göngum nú at þeim alldrengiliga,” segir hann, „vit Bjarni frændrnir munum á sjást, cn Blængr ok Birningr, Þorvarðr ok Þröstr, ok svá hverir sem megu af hinum.” Nú tókst bardagi, ok vörðust þeir Bjarni hit drengiligsta, en hinir sóttu at í ákafa. Gekk svá um stund, at menn urðu eigi sárir. Þá mælti Þorkell: „Klœkiliga sœkjum ver nú at, er ekki verðr söguligt.” Bjarni mælti: s?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.