loading/hleð
(39) Blaðsíða 29 (39) Blaðsíða 29
VAPimiíDINGA SAG A. 29 var búit um Iík þeirra manna, er þar fellu, ok eptir þat sneru á braut hvárirtveggja; fóru þeir þorkell heim til Krossavíkr, pn Eyvindr flutti þá Bjarna inn eptir Vápnafirði, ok komu þeir heim til Hofs. Þorvarðr læknir kom til Hofs, ok batt sár manna. Eilífr Tjörfason lá í sárum lengi, ok varð þó greeddr. Bjarni fór þegar á fund Glittuhalla1 ok segir hánum fall sona sinna; bauð hánum heim til sín, ok kvazt skvldu vera hánum í sona stað. Halli svarar: „Mikill skaði þykkir mer at sonum mínum, en þó þykkir mér betra at missa þeirra, enn þat þeir bæri bleyðiorð, sem sumir förunautar þínir. En ek man enn hlíta búum mínum, ok fara eigi til Hofs; en haf þú mikla þökk fyrir heimboðit,” segir hann. Þat var einn dag, at Bjarni mælti við Þorvarð lækni: „Nú er svá komit sárum várum her at Hofi, at ver munum vera sjálfbjarga með umsjá þinni, en ek veit, at I’orkell Geitisson hefir sár, ok grœðir hann engi, ok görist hann máttiítill. Nú vil ek,” ségir Bjarni, „at þú farir at lækna hann.” Þorvarðr kvazt svá göra mundu, sem hann vildi. Ferr hann nú ok kemr í Krossavík nær miðjum degi; var þar tafl uppi haft. Sat Þorkell upp við öxl, ok horfði á taflit; var hann mjök fölleitr. Engi maðr heilsaði á Þor- varð; hann gekk at Þorkeli, ok mælti: „Sjá vil ek sár þitt; er mér úrífliga af því sagt;” en Þorkell bað hann göra 'sem hann vildi. Var hann þar sjau nœtr, ok batnaði bónda dag frá degi. Nú ferr Þorvarðr braut ór Krossavík, ok launaði Þorkell hánum vel Iækning sína: gaf hánum hest ok silfrhring, ok mælti síðan við hann vingjarnligum orðum. Ferr Þorvarðr siðan til Hofs, ok segir Bjarna til svá búins. J’otti hánum vel hafa ór ráðizt, er Þorkell varð heill. Sumar þetta varð lítið forverk í Krossavík, því at l) Gliruhalla 36. ‘J9
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.