loading/hleð
(14) Page 10 (14) Page 10
skáldsins Steingríms Thorsteinssonar. Þeir skynja landið á einkennilega líkan hátt, sömu litir, sami hugblær, nokkrum söknuði blandinn. Þú bláfjallageimur með heiðjökla hring um hásumar flý ég þér að hjarta ó, tak mig í faðm, minn söknuð burt ég syng um sumarkvöld við álftavatnið bjarta. íslensk skáld nítjándu aldar sungu fegurð íslenskrar náttúru inn í þjóðarsálina, en Þórarinn B. Þorláksson varð fyrstur íslenskra málara til að sýna okkur þessa sömu fegurð í málverkinu. í landslagsmyndunum virðist Þórarinn ætíð vera einn á ferð. í Áningu sjáum við listamanninn virða fyrir sér landið og hest hans hjá honum. Hesturinn stendur, rauður að lit, og er meira áberandi í landslaginu en listamaðurinn sjálfur, sem er í sama lit og moldarbörðin, svo að hann samlagast næstum lit jarðarinnar. Þó að myndin heiti Áning, þá er Þórarinn ekki að mála sjálfan sig, heldur landið, náttúruna. Yfirleitt sést hvorki maður né hestur í landslagsmyndum hans. Hann er ekki í neinni samfylgd; hann er eins og Steingrímur ,,í einverunnar helgidóm11. Þórarinn flytur okkur í verkum sínum inn í töfraheim sem okkur er óljúft að yfirgefa. Eftir að Þórarinn kemur hingað alkominn árið 1902 og fer að mála hér heima öll sumur úti í náttúrunni, má finna hvernig skynjun hans á landinu verður næmari og innlifaðri með ári hverju. Hann hefur yndi af heiðríkjunni og kyrrðinni, tæru andrúms- loftinu og litum jarðar. Hann málar íslenskt landslag, en stælir það ekki. Það getur stundum verið erfitt að sjá, hvaðan myndir Þórarins eru, því að hann bætir inn fjöllum, múlum, vötnum og ám vegna málverksins. Sem sannur listamaður hugsar hann fyrst og fremst um verkið og kröfur þess, hann byggir upp myndina í því skyni að hún verði málverk, en ekki bara kópía af landslagi. Hér koma í hugann orð Brancusis: ,,Það er ekki ytra formið sem er raunverulegt, heldur kjarni hlutanna. Af þessu leiðir að engum er kleift að túlka neitt raunverulegt með því að líkja eftir ytra borði hlutanna". Finna má að með hverju ári verður litskynjun Þórarins ríkari og næmari og hann fer þannig með litinn að hvert tilbrigði hans verður honum meðal til að náheildarverkun í myndina. Liturinngeturt. d. verið dekkstur í fjalli, ensvoereins og hann dragist út og þynnist, en haldist þó hinn sami, aðeins í öðrum blæ. Svo virðist sem Þórarinn byggi list sína og sérstaklega litstiga á samhljómi litanna í 10
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Flyleaf
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette


Fjórir frumherjar

Year
1985
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fjórir frumherjar
https://baekur.is/bok/4923dcd8-f8f2-4039-8978-185cf096e326

Link to this page: (14) Page 10
https://baekur.is/bok/4923dcd8-f8f2-4039-8978-185cf096e326/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.