(11) Page [11] (11) Page [11]
Fyrir súrrealistunum áttu form listarinnar ekki aö sýna rökræna mynd vitundarinnar af veruleikanum, helduráttu þau aö veraallt aö því líffræöilegur veruleiki sjálfsins eftir aö þaö haföi kastað af sér þeim viöjum sem sagan, rökhyggjan og gjörvöll siðmenningin haföi hneppt þaöí. Súrrealisminn var því ekki bara ákall á nýja list, heldur líka nýtt samfélag. En þar sem hann hafnaði rökhyggjunni varö þjóöfélagsleg útópía súrrealismans aldrei annaö en óljós og óframkvæmanleg draumsýn. Og hreyfing súrrealista varö heldur aldrei heildstæð, hvorki hugmyndafræöilega né pólitískt, og innan hennar varö vart pólitískra öfga jafnt til vinstri og hægri. Salvador Dali og margir boöberar súrrealismans í Frakklandi sögöu aö málverkið ætti aöveramáluöljósmyndafdraumi. Þessihugmyndþróaöistauöveldlegaogfljóttútísjálfhverfan estetisma, hlutadýrkun og sjálfsdýrkun, sem féll ekki síst í kramið hjá þeirri borgarastétt sem upphaflega var lagt til atlögu gegn. Þýski málarinn Marx Ernst fór gjörólíka leið og var sjálfum sér samkvæmari en flestir súrrealistar. Fyrir honum var myndin ekki máluö Ijósmynd af draumi, heldur uppliföi hann drauminn ígegnum þaö aöskapa mynd. Athöfnin viö þaö aö málavarö honum því meðvituð leiö aðdulvitundinni. Þriöji súrrealistinn sem mótaöi þessa stefnu umfram aöra var belgíski málarinn René Magritte. Áhrif hans á síðari tíma list hafa trúlega orðið meiri en flestra annarra súrrealista vegna þess aö þótt hann höföaöi til dulvitundarinnar í verkum sínum, þá var hann rökvísari en flestir súrrealistar í gagnrýnni rannsókn sinni á merkingu myndmálsins og tungumálsins yfirleitt. Magritte leit á myndlistina sem tæknilega myndræna útfærslu á hugmyndum, og hann forðaðist öll tæknileg frumlegheit og formleg stílbrögö eins og heitan eldinn. Myndlist hans varfyrstog fremsthugmyndalegurfyrirboöi hugmyndalistarinnarsem blossaöi uppá8. og 9. áratugnum samfara gagnrýnni krufningu á merkingu myndmáls. í raun og veru hefðu þessar tilraunir súrrealistanna til þess aö endurnýja tungumáliö og víkka vitundarsvið mannsins átt aö vera kennsluefni í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og


Líksneiðar og aldinmauk

Author
Year
1993
Language
Icelandic
Pages
28


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Líksneiðar og aldinmauk
https://baekur.is/bok/5a5b402a-0e56-4f73-8d38-15e55607978b

Link to this page: (10) Page [10]
https://baekur.is/bok/5a5b402a-0e56-4f73-8d38-15e55607978b/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.