(15) Blaðsíða [15] (15) Blaðsíða [15]
Góðir hermenn klára af disknum sínum 2 Fjölbrautaskólinn í Breiöholti 1980 Félagslegi skáldskapurinn var þeim aö mestu framandi. Samtíö þeirra var ímyndunaraflið, leikurinn (á köflum sprellið) og þær leiöir sem farnar eru utan viö alfaraveg. Hiö óvænta og undursamlega (stundum hrollvekjan) heillaöi þá. Þeir fundu sér vistarverur í skáldskapnum, voru túlkendur dulheima þess nýja borgarumhverfis sem var aö taka á sig mynd. Jóhann Hjálmarsson


Líksneiðar og aldinmauk

Höfundur
Ár
1993
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Líksneiðar og aldinmauk
https://baekur.is/bok/5a5b402a-0e56-4f73-8d38-15e55607978b

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða [14]
https://baekur.is/bok/5a5b402a-0e56-4f73-8d38-15e55607978b/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.