
(14) Blaðsíða [14]
Vistarverur í skáldskap
Það hefur löngum einkennt viðleitni til súrrealisma í íslenskum skáldskap að höfundar
hafa ekki gengið langt í því að sinna þessari stefnu heldur átt stutt súrrealísk tímabil. Engu að
síðurersúrrealismavíðaaðfinnaogsumskáldhafaeinhvernveginnaldreigetaðlosaðsigalveg
viðsúrrealískáhrif. Svo djúpspormarkaði súrrealisminn aðenn ídag eru skáld um allan heim
að fást við hann eða skrifa undir merkjum hans.
UnguíslenskusúrrealistarnirkenndirviðMedúsuvoruflestirsprottnirúrborgarumhverfi,
sumirþeirraólust upp í Breðholti þarsem háhýsi komu í staðinnfyrirlyngbrekkurog unglingar
mótaðir af tískustraumum og dægurmenningu leystu af mófugla. Þessu nýja borgarfólki
hentaði súrrealisminn vel.
Ég hef áður lýst þeirri skoðun að súrrealisminn er stefna ungs fólks, gefur tækifæri til
hugarflugs og frjálsræðis og menn geta með hans hjálp verið óbundnir af hvers kyns reglum,
m.a. lífsreglum. ísúrrealismanum erfrelsitil aðtjáþaðsem innstbýr, látaundirvitundinaráða,
enda voru höfuðsnillingar hans og brautryðjendur, þeir Rimbaud og Lautréamont, kornungir
þegar þeir sömdu verk sín.
Súrrealisminn erekki einungis listastefna. Hann er lífsstefna og ryður burt þeim gömlu
gildum sem vilja fjötra fólk og láta viðtekin form stjórna ferðinni. Medúsuhópurinn sótti vissar
fyrirmyndir til íslenskra súrrealista, en fljótlega tileinkuðu þessir ungu menn sér margt úr
súrrealismanum sem var ættað frá meginlandinu, einkum Frakklandi.
Medúsuhópurinn hefurtekið mið af súrrealismanum og ýmsum fylgifiskum hans, en
bækur skáldanna bera því vitni að menn vaxa og þroskast og lífið kallar á ný viðfangsefni og
nýjar aðferðir. Sumir skrifa enn af fullum krafti, aðrir fara sér hægt eða fást við önnur list- og
tjáningarform.
List og persónum þessara ungu manna kynntist ég snemma og lagði mig eftir að
fylgjast með þeim. Það voru ekki allirsammála um að þeir hefðu eitthvað forvitnilegtfram að færa,
en í mínumhugavoru þeirrödd borgarbarnasemortu aftrúnaði viðtilfinningarsínar og reynslu.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða [9]
(10) Blaðsíða [10]
(11) Blaðsíða [11]
(12) Blaðsíða [12]
(13) Blaðsíða [13]
(14) Blaðsíða [14]
(15) Blaðsíða [15]
(16) Blaðsíða [16]
(17) Blaðsíða [17]
(18) Blaðsíða [18]
(19) Blaðsíða [19]
(20) Blaðsíða [20]
(21) Blaðsíða [21]
(22) Blaðsíða [22]
(23) Blaðsíða [23]
(24) Blaðsíða [24]
(25) Blaðsíða [25]
(26) Blaðsíða [26]
(27) Blaðsíða [27]
(28) Blaðsíða [28]
(29) Kvarði
(30) Litaspjald
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða [9]
(10) Blaðsíða [10]
(11) Blaðsíða [11]
(12) Blaðsíða [12]
(13) Blaðsíða [13]
(14) Blaðsíða [14]
(15) Blaðsíða [15]
(16) Blaðsíða [16]
(17) Blaðsíða [17]
(18) Blaðsíða [18]
(19) Blaðsíða [19]
(20) Blaðsíða [20]
(21) Blaðsíða [21]
(22) Blaðsíða [22]
(23) Blaðsíða [23]
(24) Blaðsíða [24]
(25) Blaðsíða [25]
(26) Blaðsíða [26]
(27) Blaðsíða [27]
(28) Blaðsíða [28]
(29) Kvarði
(30) Litaspjald