loading/hleð
(3) Blaðsíða [3] (3) Blaðsíða [3]
Medúsa Fædd: 30.11. 1979 Hæö: 184,0 cm. Þyngd: 66,0 kg. Háralitur: Hrafnsvarthærð með glæra lokka. Augnalitur: t/instra sítrónugult. Hægra græn- og brúnköflótt. (Stundum meö einglyrni og stundum ekki.) Hörundslitur: Hveiti. Líkamsbygging: Hljóðfæri. Uppáhaldslitir: Allir skrjáfandi litir. Uppáhaldsmatur: Kjötmeti, fiskur og regnhlífar. Uppáhaldsdrykkur: Benregn Happatala: 2 + 2 = 5. Fullyrðing: Medúsa er hópur manna sem gera ekkert annað en skoða naflann á sér og eru í engu sambandi við umhverfi sitt. Svar: Alrangt! Númer 1: Númer 2: Númer 3: Númer 4: Númer 5: Númer 6: Númer 7: Medúsa er súrrealisti. Það eru engir andans menn í Medúsu. Medúsa er ekki bræðralag listamanna og hún er á móti monti og hemóstatískum svip þeirra. Medúsa er samansafn mislangra hnffa sem þjást af misjöfnum slangnabitum. Medúsa segir ekki að fólk sé vitlaust heldur veit að það spilar sig vitlaust. Medúsa veit að öll stjórnmál nútímans eru misheppnuð og skaðleg þróun mannsins. Medúsa hefur vikulega samband við André Breton gegnum andaglas og hún erstaðráðin í að halda því áframi (Úr Grjúpáni 1981)


Líksneiðar og aldinmauk

Höfundur
Ár
1993
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Líksneiðar og aldinmauk
https://baekur.is/bok/5a5b402a-0e56-4f73-8d38-15e55607978b

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða [3]
https://baekur.is/bok/5a5b402a-0e56-4f73-8d38-15e55607978b/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.