
(4) Blaðsíða [4]
Fáein orö um tilurð og starfsemi Medúsu
Segja má aö Medúsa hafi formlega oröiö til um tíuleytið aö morgni 30. nóvember 1979, en
þáfékk Sjón úrprentun bókina Birgitta - hleruö samtöl þarsem útgáfuheitiö Medúsavar í
fyrsta sinn notaö. Sjón haföi þáþegargefið út bækurnar Sýnir (1978) og Madonnu (1979).
Ólafur J. Engilbertsson og Þorsteinn Kári Bjarnason (nú handritarýnir í páfagaröi) leigöu um
þettaleyti herbergi í Asparfellinu, sömu blokk og Sjón og Einar Melax bjuggu í. Þarsem Einar
og Kári eru frændur og Einar og Sjón gamlir skólabræöur úr Hólabrekku - og allir þá nemendur
í F.B. - komust fljótt átengsl milli íbúöaþessaraaöilaí Asparfellinu. Sjónog Einarhöfðureyndar
ásamt Þór Eldon og Sveini Baldurssyni (nú tölvunarfræöingi) verið í tedrykkjuleynifélagi sem
nefndist I nf rarauðan á meöan þeir voru í Hólabrekkuskólanum þar sem þeir komust í kynni viö
dadaískaleikiáborðviðfrábært lík. Ólafurog Kárigáfuútljóömæliní mistri Vulcans 1978
og hittu þá Sjón ásamt Einari. Hinir fyrrnefndu fengu aö líta yfir handritiö aö Sýn um og leist svo
vel á kveðskapinn aö þeir töldu nær öruggt aö hvert orö væri stolið og báru þá kenningu undir
Gunnar Dal, heimspekikennara sinn í F.B.
Hinir infrarauöu tedrykkjumenn, Þór Eldon Eldon og Sveinn Baldursson, blönduöu sér
fljótlegaíhinarskáldlegusamræöur. Þórgaf úttvíblöðunginn Uppskriftaömartrööumsvipaö
leyti og Birgitta komútogÓlafurgafsömuleiöisúttvíblööung;tvölítill jóö. Snemmaárshöföu
upphafist langartedrykkjur þessaraaðila ásamt lestri á íslenskri nútímaljóðlist Jóhanns
Hjálmarssonar og Erlendum nútímaljóðum í þýöingu Einars Braga og Jóns Óskars. Um
haustiö 1979 bættist dadaískur og súrrealískur skáldskapur viö húslesturinn á kvöldvökunum
í Asparfelli. Ólafurog Kári höföu veriö í ritnefnd skólablaös F.B., Grjúpáns, áriö áðurásamt
Sveini Baldurssyni og fleirum. Haustiö 1979 bættust í ritnefndina þeir Matthías S. Magnússon
og Róbert H.N. Haraldsson (nú forstöðumaður siöfræöistofnunar Háskóla íslands).
Ritnefndarfundir fóru brátt aö teygjast fram á nótt og renna saman viö kvöldvökur Ijóöskáldanna
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða [9]
(10) Blaðsíða [10]
(11) Blaðsíða [11]
(12) Blaðsíða [12]
(13) Blaðsíða [13]
(14) Blaðsíða [14]
(15) Blaðsíða [15]
(16) Blaðsíða [16]
(17) Blaðsíða [17]
(18) Blaðsíða [18]
(19) Blaðsíða [19]
(20) Blaðsíða [20]
(21) Blaðsíða [21]
(22) Blaðsíða [22]
(23) Blaðsíða [23]
(24) Blaðsíða [24]
(25) Blaðsíða [25]
(26) Blaðsíða [26]
(27) Blaðsíða [27]
(28) Blaðsíða [28]
(29) Kvarði
(30) Litaspjald
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða [9]
(10) Blaðsíða [10]
(11) Blaðsíða [11]
(12) Blaðsíða [12]
(13) Blaðsíða [13]
(14) Blaðsíða [14]
(15) Blaðsíða [15]
(16) Blaðsíða [16]
(17) Blaðsíða [17]
(18) Blaðsíða [18]
(19) Blaðsíða [19]
(20) Blaðsíða [20]
(21) Blaðsíða [21]
(22) Blaðsíða [22]
(23) Blaðsíða [23]
(24) Blaðsíða [24]
(25) Blaðsíða [25]
(26) Blaðsíða [26]
(27) Blaðsíða [27]
(28) Blaðsíða [28]
(29) Kvarði
(30) Litaspjald