
(7) Blaðsíða [7]
engu síöur íslensk. Þar var um aö ræöaandsvar viö kirkjulistarsýningu á Kjarvalsstööum voriö
1983. Skruggubúð var úttroöin af guðlasti þá daga.
Kristinn Sæmundsson og Bessi Jónsson bættust í hópinn um þetta leyti og gaf
Kristinn út bókina Snúninginn, myndskreytta af Bessa, um sumarið 1983.
Segja má aö starfsemi Medúsu hafi aö mestu dottið niöur fljótlega eftir lokun Skruggubúðar.
Um svipaö leyti og Skruggubúð lokaöi tók hópurinn þátt í útvarpsþætti og fjöllistahátíðinni
Gullströndin andar í JL-húsinu. Voriö 1984, skipulagði Medúsa svo alþjóölega
súrrealistasýningu hér í Gerðubergi. Þetta er því í annað sinn sem hópurinn sýnir á þessum
stað. Starfsemin byggðist í upphafi á útgáfu fjölritaðra bóka og bækur eftir meölimi hópsins
héldu aö sjálfsögöu áfram aö koma út. Einar Melax gaf út tvær litabækur á árunum 1983 og '84
og Ijóðasafnið Sexblaöasóley 1985. Þór Eldon gaf út Dauöaljóöinl 984 og 23 hunda og
Á vængjum hrokans 1985. Sjón gaf út Sjónhverfingabókina 1983, Oh! 1984 og
Leikfangakastala 1986.
Matthíasgaf útDínur 1983og Viö segjum ekki nóg 1986.ÓlafurgafútTaumlausa sælu
1983 og Svítu ísidórs greifa 1985. Jóhamargaf útTöskuna 1983 og Brambolt 1985. í lok
árs 1984 kom svo út fyrsta og síðasta hefti ritsins Geltandi vatn, sem var ein síöasta
samstarfsstuna Medúsu.
Og þó aö Medúsa hafi hætt aö prýöa saurblöð frá og meö 1986, þá hafa limir hennar gert þaö
síðan.
Ólafur Engilbertsson.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða [9]
(10) Blaðsíða [10]
(11) Blaðsíða [11]
(12) Blaðsíða [12]
(13) Blaðsíða [13]
(14) Blaðsíða [14]
(15) Blaðsíða [15]
(16) Blaðsíða [16]
(17) Blaðsíða [17]
(18) Blaðsíða [18]
(19) Blaðsíða [19]
(20) Blaðsíða [20]
(21) Blaðsíða [21]
(22) Blaðsíða [22]
(23) Blaðsíða [23]
(24) Blaðsíða [24]
(25) Blaðsíða [25]
(26) Blaðsíða [26]
(27) Blaðsíða [27]
(28) Blaðsíða [28]
(29) Kvarði
(30) Litaspjald
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða [9]
(10) Blaðsíða [10]
(11) Blaðsíða [11]
(12) Blaðsíða [12]
(13) Blaðsíða [13]
(14) Blaðsíða [14]
(15) Blaðsíða [15]
(16) Blaðsíða [16]
(17) Blaðsíða [17]
(18) Blaðsíða [18]
(19) Blaðsíða [19]
(20) Blaðsíða [20]
(21) Blaðsíða [21]
(22) Blaðsíða [22]
(23) Blaðsíða [23]
(24) Blaðsíða [24]
(25) Blaðsíða [25]
(26) Blaðsíða [26]
(27) Blaðsíða [27]
(28) Blaðsíða [28]
(29) Kvarði
(30) Litaspjald