loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
sumir bœndur þurfa alls eigi ab fara frá heimilnm sínum, þar sem árnar og vötnin eru rjett hjá bœjum þeirra, og enginn tími þarf því aí> ganga t.il ónýtis fyrir þeim; því aö undir eins og þeir cru búnir aí> hirSa veiSina, geta þeir gengiö ab öSrnm verkum sínum. Eins má og segja, aí> cnda þótt menn yrSu ab fara t. a. m. aS Fiskivötnum, og liggja þar vií>, gætu þeir notab allan tímann, sem þeir væru þar, til veibanna: því ab cigi bamlaþarstormar og ógæftir. 6. þá má og telja þaí>, aí> í stab þess, ab bœndur nú selja ull sína óunna í kaupstabinn, gætu þeir, scm bana iiefbu annars aftögu frá heimilisþörfum, látib vinna bana bæbi til vabmála, prjóna úr Iienni peisur, sokka og vetlinga, o. s. frv., og þannig aflab sjer nokkurrar atvinnu: því aí> enda þótt ab sú vinna sje eigi cins aríi- söm og mörg önnur, þá er þó betra aí> taka nokkuÖ, en ekki neitt. 7. Þá er þab enn, aí> bœndur mnndu og geta til nokkurra nota haft hœnsn og aöra alifugla; reyndar er egg hœnunnar (hjer um bil 1001) um áriíi eigi svo mikil, aí> til stórriSanna sje; en á hinn bóginn þarf uppákostnaöurinn eigi heldur ab verba mikill; því ab öllum sumrum leita hœnsn sjer sjálf fœbis, en á vetrum má vel fœba þait meí) litluin tilkostnaöi, bæíii á arfafrœi, er safnaí) sje á surnrum, salla úr heyi, er þar felst allmikib frœ í, söxuÖu káli, næp- urn, kartöplum, netluknöppum og ýmsnm búmat, og fellur svo margt af í búi, sem annars fer til ónýtis, aí> kostnabarins mundi lítils gæta. Eins mætti og víba hafa gæsir og endur vib vötn og ár; enda má sjá þaÖ á Grettissögu, aí> fornmenn hafa haft hjer gæsir. 8. Enn meiri arí>, en af aliíuglum, gætu sjávarbœndur haft af svínum. Þab er alkunnugt, aí> rnörg eru örnefni á Islandi, cr dreg- in eru af svínum, og sýna þau, aí> fornmenn hafi haft þau hjer á landi; en nú eru þau hjer engin, og mættu þau verÖa at> miklum, notum vib sjávarsííiuna, þar sem þau geta leitab sjer sjálf fœÖis, J) Ný athugasemd. Sje svo taliíi, ab 8 egg vegi eitt pund, sem mun láta nærri sanni, undan hænsnum þeim, sem vanalegust eru nú hjer á landi, verba 100 egg 12‘/2 pund, og sjeu þau borin saman viþ saubakj'it, felst í þessum 100 eggjum jafnmikib nœringarefni og í rúmum 8 pundum af kjóti, eptir því sem áí>ur er frá skýrt, og eggin þ<5 því drýgri tii fœhu, sem meira varma-efni er í þeim, en kjötiuu. Nokkru meiri veríiur afrakstur hœnunnar, ef hún er látin unga út nokkrum af eggjunum, t. a. m. 12, snemma vors, og kjúklingarriir lifa aliir; því aí> svo má telja, aí> hœnan verpi allt fyrir þa?> aí> minnsta kosti 40 eggjum, hæbi ábur en hún leggst á, og eptir þaí>, aft hún skilur vib kjúklingana, og korna þá 12 kjúklingar fyrir 60 egg, eía einn kjúklingur fyrir hver 5 egg, sem hún verpur fœrri en annars.


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.