loading/hleð
(44) Page 38 (44) Page 38
38 XIX. KAP. Natan vélnr Pál Sigfússcn. áll Sigfússon á Miklahóli, seldi Halldóri bónda á Tungu í StýHn, hálfan Miklahól fyrir 250 spesiur; Halldór var sonur Jóns prests á Barði í Fljótum, Jönssonar. Sama kvöldið og Halldór liafði goldið verðið, kom Natan að Mikla- lióli og Hellulands-þorlákur með lionum, og gistu hjá Páli; litlu síðar kom par Sölfi prestur utan úr Hofsóskaupstað, og Bjorn Illugason áBrimnesi, er fóstrað hafði Ingibjörgu konu Páls, en dóttur Sölva prests ; með peim var og maður sá er Jón hét, ójafnaðarmaður mikill og öeirinn, Jónsson bein- garðs, er sumir kölluðu beykisforntann, hafði hann búið um hríð á Bjarnastöðum í Blönduhlfð, og pví kallaður Bj'arna- staða-Jón, og verður enn lítið við getið, var liann laungetinn hálfbróðir Níels skálds. Sölvi prestur var við öl, og er hann vissi Natan par kominn, mrelti hann: „BrNatan Satan hér? Djöfullinn !“ Natan var í rekkju kominn og tók að ldæða sig, kvaðst óvanur slíkum kveðjum og vitnaði pegar orð prests. Björn bað hann fara að vægilega, kallaði hann mundi láta sig njóta knnningsskapar, og furðaði pá hvað Björn fór að hóglegá, öndvert venju sinni, svo illa sem honum gazt að kunnleik peir'ra Páls og Natans, og presti pví ver. Natan kvað sér vandgert við Björn, og fyrir pví mætti hann láta sölc ])fi niður falla,.en slíkir oi'ðhákar, ættu sig pö fyrir að hitta, sem prestur væri. Björn bauð og Páli að geyma j irðarverð- ið, og fá lionum af eptir pví sem hann með pyrfti, pví gruuni'
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Rear Flyleaf
(84) Rear Flyleaf
(85) Rear Flyleaf
(86) Rear Flyleaf
(87) Rear Board
(88) Rear Board
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Head Edge
(92) Tail Edge
(93) Scale
(94) Color Palette


Sagan af Natan Ketilssyni

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
88


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Link to this page: (44) Page 38
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/44

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.