loading/hleð
(69) Page 53 (69) Page 53
sa Bæjarbruninn á Brandagili. (Eptir hndr. Bjarna stúdents Siraonarsonar). |>ess er getið í árbókum Bspólíns (VII.) að b®r hafi brunnið á Brandagili í Hrútafirði árið 1672 og hafi það orðið með heldur undarlegum at- burðum, því lengi hafði ekki verið farið með eld ú þeim bæ. Svo er mælt, að stúlka hafi vakað yfir túni á næsta bæ við Brandagil. Bitt laugar- dagskvöld bar svo við að svefn seig að henni, svo hún mátti eigi vaka. Hún sofnar því, en þegar bún var sofnuð, dreymdi hana, að til hennar kem- Ur tígulegur maður; hún þóttist spyrja hann að nafni, en hann kvaðst Sunnudagur heita, en ætla til Brandagils, og hefna sín, því þar væri hann jafnan brenndur og barinn. En hina sömu nótt kom eldur upp í bænum og brann hann, sem fyr segir. það er og mælt, að fólkið á Brandagili hafi eigi verið guðhrætt, og lítt haldið helga drottinsdaga. jaorsteinn bóndi i Bárðardal. (Að mestu eptir hndr. í safni bókmenntafél. i Kaup- mannahöfn, 631, 8vo). A 17. öld var sá maður uppi í Bárðardal, sem í>orsteinn hét, Gunuarsson. Hann átti heima á hse þeim, er heitir á Jarlsstöðum, og var nítján ára, þegar þessi saga gerðist. Hann var þar sauðamaður, og gekk á beitarhús uppi á Fljóts- heiði, þar sem heitir í Jarlsstaðaseli. það var snemma vetrar, að þorsteinn hvarf og var hans leitað og fannst hann hvergi. Eptir nokkra leit hom hann heim og var þá ekki mönnum siun-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page I
(8) Page II
(9) Page III
(10) Page IV
(11) Page V
(12) Page VI
(13) Page VII
(14) Page VIII
(15) Front Cover
(16) Front Cover
(17) Page 1
(18) Page 2
(19) Page 3
(20) Page 4
(21) Page 5
(22) Page 6
(23) Page 7
(24) Page 8
(25) Page 9
(26) Page 10
(27) Page 11
(28) Page 12
(29) Page 13
(30) Page 14
(31) Page 15
(32) Page 16
(33) Page 17
(34) Page 18
(35) Page 19
(36) Page 20
(37) Page 21
(38) Page 22
(39) Page 23
(40) Page 24
(41) Page 25
(42) Page 26
(43) Page 27
(44) Page 28
(45) Page 29
(46) Page 30
(47) Page 31
(48) Page 32
(49) Page 33
(50) Page 34
(51) Page 35
(52) Page 36
(53) Page 37
(54) Page 38
(55) Page 39
(56) Page 40
(57) Page 41
(58) Page 42
(59) Page 43
(60) Page 44
(61) Page 45
(62) Page 46
(63) Page 47
(64) Page 48
(65) Page 49
(66) Page 50
(67) Page 51
(68) Page 52
(69) Page 53
(70) Page 54
(71) Page 55
(72) Page 56
(73) Page 57
(74) Page 58
(75) Page 59
(76) Page 60
(77) Page 61
(78) Page 62
(79) Page 63
(80) Page 64
(81) Page 65
(82) Page 66
(83) Page 67
(84) Page 68
(85) Page 69
(86) Page 70
(87) Page 71
(88) Page 72
(89) Page 73
(90) Page 74
(91) Page 75
(92) Page 76
(93) Page 77
(94) Page 78
(95) Page 79
(96) Page 80
(97) Back Cover
(98) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Link to this page: (69) Page 53
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/69

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.