loading/hleð
(20) Blaðsíða 18 (20) Blaðsíða 18
18 9 Hi. fljótstígr dagliga, dökkhærdr nokkut, en hvítr á skegg, ennismikill ok hafdi Ijósgulan díla yfir vinstra gagnauga, fagreygdr ok nokkut fasteygdr, lidr á nefi, hvöss kjálkabörd en stutt hakan, ok J>ó vel vid sik, hyggiligr í tilliti, brattgengr ok skídfær mjök vel, ok léttvígr. BjarniPálsson, er fyrr var getid, gjördist snemma kunnugr Eggert, eigi var hann jafnskarpr sem Gunnar bródir hans, ok hafdi verit 11 vetr í skóla at Hólum, ok póttu J>eir Benedikt brædr nokkut smá-ódælir, en |>ví voru peir svo lengi, at lítt fór skólasveinum fram medan Sig- urdr Vigfússon kenndi, blekktu |>eir hann med ýmsum brögdum, svo hann vissi ei hvat ]>eim leid, en Gunnar skrifadi Bjarna út, bródur sinn. Sídan var Bjarni litla hríd at Höfda, samtídis Hjálmari Erlends- syni, mági sínum, er læknir var ok fjölhæfr, ok komst þar at lækn- íngabók J>orláks Markússonar í Gröf, ok lagdi sik eptir slíku, fór utan med Stepháni Bjarnarsyni, ok fékk frömun góda; Bjarni var minni enn medalmadr á vöxt, grannleitr ok eigi frídr. Eggert skrá- setti á þessum misserum um edlisháttu Islands ok ástand í fyrri tíd, en Bjarni um söl. Sendr var pá út híngatmadr sá, er hét Niels Horre- bow; hann skyldi afplána yfirsjón sína nokkura med veru sinni hér; hafdi verit Assessor í hæsta rétti; hann sat laungum at Bessastödum, ok var vitr madr ok ritadi um land hér ok J>ess háttu, lofadi hann mjök landsfólkit, svo at sumtim hefir pótt vid of, en hratt J>ví er Anderson, borgmeistari í Hamborg, hafdi ádr samsett ósannliga, eptir sögnum heimskra manna ok ókunnugra. Kom J>á ok út yfirsetukvenna-frædi Buchvalds á íslenzka túngu, ok var sem margir hlutir vildu verda samfara til at hefja landit, en sýnt at |>ekkíng jókst ok menn tóku framar at kenna J>at enn ádr, ok innlendir at leggja sik eptir fleiru enn fyrri. XIV Kap. Fra ýmsu er yid bar. t I J>ann tíma voru dæmdir frá prestskap: þorlákr prestr Gudmundarson í Selárdal ok I.optr prestr Rafnkelsson at Krossi í Landeyum, en deydi Jón prestr Gudmundarson at Stad í Kinn; J>á týndist skip í Landeyum med 16 mönnum, J>eir höfdu komit úr Vestmannaeyum; annat á Gilsfirdi, J>ar var á Ari, son Teits Arasonar sýslumanns. þrjár
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.