loading/hleð
(59) Blaðsíða 57 (59) Blaðsíða 57
9 III. 57 Halldórsson, en Einar Magnússon af Ströndum í hvalmáli, ok höfdu bádir lægri hlut; hafdi Magnús Ketilsson, sýslumadr í Dölum, dæmt í hvalmálinu, ok var þat stadfest. J>ar var dæmdr til dauda Jón Magn- ússon, |>jófr úr Arness sýslu, ok tveir menn adrir, hétu Magnúsar bádir, Jjórdarsynir, ok voru brædr, um ieti ok óknytti, til |>rælkunar um hríd, ok Sigrídr Jónsdóttir í pi’ældóm fyrir stuld, ok svo einn úr Múlasýslu, er Jón hét Jónsson, ok einn pjófr, er Ingimundr hét, úr sýslu Davíds Skevíngs á Bardaströnd, ok enn fleiri. Sumar var gott ok heyadist allvel; voru gefin út konúngsbréf: eitt um skírslu, er inn- senda skyldi yfir daudadóma; annad um mjölpráng; pridja um fiski- veidar á Islandi í 17 greinum. Jón, son Olafs Jónssonar á Eyri vid Seydisfjörd, gjördist pá Vícelögmadr sunnan ok austan; hann pótti sumum nokkut grályndr, ok var eigi mjök vinsæll; átli Olafr, fadir hans, í þann tíma mál vid Erlend Olafsson sýslumann, ok hafdi af litla virdíngu; Halldór Jakobsson fékk konúngsbréf fyrir Stranda sýslu, enSigurdr, son Sigurdar prests í Flatey, Sigurdarsonar á Brjámslæk, fékk aptr Vestmannaeyar, er Halldór hafdi bréf fyrir ádr; hann var bródurson Gudmundar á Ingjaldshóli ok þorgríms í Hjardarholti. Magnús amt- madr færdi í ord, at hér væri J»örf á landlæknisembætti, ok lét Buch- wald Bjarna Pálsson rita utanlands um, hversu því yrdi hagligast vid- komit, ok um skyldu ok laun landlæknis. Var Jaá í yfirrétti um sum- arit Jón Jónsson úr Múlajbíngi, bródir Sunnivu, dæmdr til dauda, med- gekk hann brot sitt, ok sókti Hans Wíum, en Jón Snorrason vardi. Sigurdr Stephánsson lét af Austr-Skaptafells sýslu, ok var settr Sigurdr Ólafsson fyi-ir hana, er sídan héldt Kyrkjubæar klaustr, ok eigi lengi, J>víat Jón, son Helga, bónda eins úr Eyafirdi, ok bóndi J>ar sjálfr, fékk sýsluna ok héldt hana sídan mjök lengi, ok átti pó allopt par vid ramman at draga, bædi í vidskiptum ok svo at verja framferdir sínar. A peirn misserum kaus Koefod Ancher Jón Eyríksson Íslendíng fyrir medhjálparmann vid fyrirlesti’a, pví hann jók vísindi sín ok kunnleik vid stórhöfdíngja, ok lagdi fyx'ir sik lögvísi at rádum Luxdorfs; tók hann J>á Jagaexamen, ok ritadist á vid höfdíngja, ok hina læi'dustu nienn; budust hönum sýslanir, ok vildi hann eigi at snúa. H
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.