loading/hleð
(56) Blaðsíða 54 (56) Blaðsíða 54
54 9 III. A því hausti supplicerudu embættamenn til konúngs um kauphöndl- unina, en margir vissu ógjörla hvers peir beiddust, eda hvort betra mundi vidtaka, þá nokkud pætti at hörkramara-félags kaupskapnum, er pó vildu fella pat félag; fór Skúli utan, ok hafdi vid pat kærur miklar. XXXYII Kap. Frá Eggerti ok Bjarna. J)etta sumar fóru peir Eggert ok Bjarni seinast hér um land; voru peir bádir lærdir menn ok viljadir vel, ok gervimenn miklir um marga hluti; Eggert hinn edlisfródasti madr, ok hit bezta skáld, vel at sér í heimspeki ok ödrum vísindum; ann hann landinu, ok vildi af pví láta pví nytjast allt pat er innlendt var, en pá er hann áfrídi nokkut í kvædum sínum at slíkt væri vanhirdt, eda pótti Islendíngar daufir eda atburdalitlir, pá var pat ekki vel pegit af sumuni, en sumir kölludu hann stórlátan ok sérlundadan; vel var hann at sér í gudfrædi ok fornfrædi, ok nokkut hefir hönurn verit líst ádr at ödru; eigi voru peir Bjarni mjök skaplíkir, en unntust pó jafnan; var Bjarni nokkut ölgjarn, en Eggert pví fjærri, ok af því ætludu sumir at kvædi Egg- erts, er Flöskukvedjur heita, væri stílat til Bjarna, en þat olli at fáir menn pekktu pá slíka altída greinarlausa atfinnslu med sidudum pjód- um, ok var gjarnt at taka hvad eina fyrir sneidir. peir Eggert ok Bjarni gjördu registr yfir bækr vid háskólann, at beidni Mölmanns ok Doktors Hauberts, ok höfdu sídan verit kjörnir af þeim til at fara út híngal, setn fyrr segir, ok safna nattúrufrædi, ok fengit styrk af stiptan Arna Magnússonar; höfdu farit fyrst um Bángárvalla sýslu, skodat Geysir ok Heklu ok annat; sídan fór Eggert vestr, en Bjarni til Leirár, ok svo nordr ok um Nordrland; á pví hausti hafdi hann farit utan, ok safnat bókum mörgum fornum ok ödru fágæti, læknat ok menn. Fengu peir Eggert gott ord, ok höfdu sídan verit sendir af konúngi, sem fyrr er getid; þeir voru optast á vetrum, er peir voru út hér, í Videy med Skúla, ok f>á kenndi Bjarni Rann- veigu, dóttur hans, kristindóm, en sjúklíngum voru opt heimilar par vistir á dögum Skúla, fjví hanti var þrautgódr ok ósínkr. þeir Eggert höfdu fárit um land allt, ok uppá há fjöll; þeir könnudu hellirinn Surt ok Snæfellsjökul, ok marga adra stadi; en fyrir einu
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.