loading/hleð
(90) Blaðsíða 88 (90) Blaðsíða 88
88 9 Hl. lögum; annat um arf feírra er til þrælkunar voru dæmdir; eitt um tillög peirra, er lögdu sig eptir handlæknis vísindum; eitt um auka- gjald eda procento skatt, er gjalda skyldi af hverri hundrad dala inntekt er var af konúngsléni. Kammerbod kom til Olafs amtmanns Stephánssonar, at kalla skyldi af verksinída medlimum í Reykjavík pá í stad 6 Jkisundir 6 hundrud 68 dali, er þeir væri konúnginum skyld- ugir um, nema peir vilji svara fullri rentu til pess lokit er; ei er hér sagt hverr þvf olli. Var ok mikit talat um bóndaskattinn, er allir em- bættamenn áttu at gjalda; pótti prestunum pat mest fyrn, ok stód í því um hríd at peir skattar voru ei loknir. Jón Eyríksson gaf út bæklíng Páls Vídalíns, eignadan Gudi, konúnginum ok födurlandinu, á dönsku, ok hafdi þó aukit hann ok umbætt. Skip týndist vid Hrísey med 5 mönnum; ok Jjá deydi Sigurdr prestr Eyríksson á Skeggja- stödum austr, Hallgrímr prestr Jónsson á Rafnseyri, ok enn at nokk- urra sögn Arni í Bólstadahlíd, er vér töldum fyrri dáinn. Dó ok Bjarni Pétrsson hinn ríki at Skardi, er fyrir laungu var sýslumadr nokkra stund, ok var hann gamall mjök; hans synir voru: Eggert á Skardi ok Brynjúlfr í Fagradal, ok Torfi prestr, en dætur: Karítas í Búdardal, er arfleiddi Magnús Ketilsson sýslumann, þorbjörg, kona Eggerts prests, Ormssonar sýslumanns, Dadasonar, ok þrúdr, er Bogi Benediktsson átti í Hrappsey, módir Benedikts á Stadarfelli ok syst- kina hans, ok var þat audmanna kyn. LYII Kap. Druknun Eggerts. Eggert Ólafsson Vícelögmadr snerist mjök 1 hugarfari pann vetr, til andligra hugsana, ok lýsir því sálmr einn eptir hann; en um vorit bjóst hann at flytja sik frá Saudlauksdal til Hofstada í Miklaholtshrepp, med konu sinni ok öllum varnadi, ok setjast par í bú; hafdi hann út- vegat timbr tiihöggvit til stofu, er hann ætladi at reisa par, ok er mælt, at hann hafi ætlad at fara landveg, en þat vard skyndiliga at skiptist fyrirætlan hans um ferdina, ok rédi hanti af at fara sjóleid yfir Breidafjörd med öllu sínu; pau höfdu 6 menn adra á skipi enn sik, ok rédi Eggert pví, at bord voru lögd yfir skipit til at sitja hátt á. Gissur Pálsson hét formadr, ok mælti hann at traudt mundi því skipi
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (90) Blaðsíða 88
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/90

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.