loading/hleð
(65) Blaðsíða 63 (65) Blaðsíða 63
9 Hl. 63 um innstefníngu sakamála; annat at íslenzkum stúdentum voru eptir- látnir vid háskólann 20 dalir í "föríng”, er köilud var, í stadinn fyrir 8, er ádr voru. J>ridja var um Jón Olafsson Vícelögrnann; var hönum falit á hendr at semja nýa lögbók fyrir Islendínga, eda yfirskodan lag- anna, ok skyldu allir dómar afhendast hönum á alþíngi medan á pví stædi, en J>at var 4ár; skyldi hann hafa 200 dali fyrir hvert, okBjarni Halldórsson sýslumadr vera hönum til adstodar; settist pá Jón at J)íng- eyrum med Bjarna. Hit fjórda var Instructión hans; hit fimta var um Bjarna Pálsson, at hann skyldi vera hinn fyrsti landlæknir á Islandi, ok setjast á leigulausa jörd, er hann vildi kjósa sér, ok hafa 300 dali til launa, en 200 til at kaupa medöl fyrir, ok hálft annat hundrad til at kaupa fyrir læknis verkfæri ok annat pesskyns; bjó J>á Bjarni sik út híngat, ok keypti medöl; beiddist hann at apóthekari væri látinn vera annarr, ok fékk hann J>at ekki; kom hann út med Stykkishólms skipi, reid á Jíng ok birti þar bréf sitt; sídan fór hann til Videyar, ok var at brúdkaupi Gudrúnar eldri Skúladóttur, er Skúli gipti hana Jóni Snorrasyni, sýslumanni í Skagafirdi; kaus hann sér bústad at Nesi vid Seltjörn, en var fyrst á Bessastödum, ok |>ar tók hann til læríngar Magnús, son Gudmundar Lýdssonar, bródur Lýds sýslumanns; lækna skyldi hann snauda menn ókeypis. Var pá apóthek eda læknismedala búdin skipud í Nesi; en af höndlaninni skyldu leggjast til pessa 200 dalir. Konrádr Schyndel kom á Dýrafjörd med herskip, at leita Hol- lendínga, ok med hönum sótt á Vestfjördu; dóu |>ar margir. Tók nú Skúli Magnússon landfógeti at semja jardabók, eptir J>ví ástandi sem jardir voru ]já í5 ok pá komst í algjörva reglu skipun sú, er Arni Magnússon hafdi gjört til fornfræda-stundunar Islendínga í Kaup- mannahöfn; komu pó eigi bækr út frá þeirri stiptan at sinni. Hannes, son Finns biskups í Skálholti, var páutanlands; hann var hinn snotr- asti madr, ok mentadr harla vel, ok var flokksforíngi fyrir sumum stúdentum íslenzkum, en Eggert Olafsson fyrir sumum, en ekki fóru Fykkjur ]>eirra saman; létHannes J>ennan tímaprentaKristinréttVíkverja, en sídar athugasemdir vid hann, ok annála forna med latínskri útlegg- fngu. Kom ]>á upp lærdómsfélag, er nefndi sik hit ósýniliga; var J>at fyrst í landi hér, ok hafa vitrir menn ætlad at Hálfdan Einarsson, skólaineistari á Hólum, hafi verit höfundr at pví; var einn í J>ví Bjarni
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.